Davíð Smári ekki á hliðarlínunni í næsta leik Vestra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2024 22:31 Davíð Smári Lamude er á leið í leikbann. Visir/Hulda Margrét Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra í Bestu deild karla í fótbolta, verður ekki á hliðarlínunni þegar lið hans mætir Stjörnunni í 9. umferð. Lið Vestra hefur komið á óvart á leiktíðinni en liðið náði í stig á Meistaravöllum eftir að lenda 2-0 undir gegn KR. Þrátt fyrir að hafa ekki enn spilað á Vestfjörðum er liðið með sjö stig í 10. sæti, tveimur stigum fyrir ofan fallsæti. Á sunnudaginn kemur mætast Vestri og Stjarnan í Laugardalnum, þar sem Vestri hefur spilað „heimaleiki“ sína til þessa. Davíð Smári verður hins vegar ekki á hliðarlínunni þar sem hann hefur fengið fjögur gul spjöld til þessa og því verið dæmdur í eins leiks bann. Þetta staðfesti Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands í dag, þriðjudag. Þá eru fimm leikmenn á leið í bann. Fjórir af þeim - Logi Hrafn Róbertsson (FH), Birkir Eyþórsson (Fylkir), Atli Arnarson (HK) og Guðmundur Kristjánsson (Stjarnan) - eru á leið í bann vegna fjögurra gulra spjalda. Marko Vardic (ÍA) er hins vegar á leið í leikbann eftir vægast sagt umdeild rautt spjald þegar Skagamenn töpuðu 1-0 fyrir ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum Víkings á Skaganum í síðustu umferð. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KSÍ Tengdar fréttir Óánægja með vítið á Akranesi: „Kominn tími á að taka á atferli leikmanns númer 19“ X-aðgangur Bestu deildarinnar í fótbolta deildi myndbandi af vítaspyrnudómnum sem skilaði Víking, ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum, öllum þremur stigum á Akranesi á dögunum. Það fór líka svona illa í mannskapinn. 27. maí 2024 21:31 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Lið Vestra hefur komið á óvart á leiktíðinni en liðið náði í stig á Meistaravöllum eftir að lenda 2-0 undir gegn KR. Þrátt fyrir að hafa ekki enn spilað á Vestfjörðum er liðið með sjö stig í 10. sæti, tveimur stigum fyrir ofan fallsæti. Á sunnudaginn kemur mætast Vestri og Stjarnan í Laugardalnum, þar sem Vestri hefur spilað „heimaleiki“ sína til þessa. Davíð Smári verður hins vegar ekki á hliðarlínunni þar sem hann hefur fengið fjögur gul spjöld til þessa og því verið dæmdur í eins leiks bann. Þetta staðfesti Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands í dag, þriðjudag. Þá eru fimm leikmenn á leið í bann. Fjórir af þeim - Logi Hrafn Róbertsson (FH), Birkir Eyþórsson (Fylkir), Atli Arnarson (HK) og Guðmundur Kristjánsson (Stjarnan) - eru á leið í bann vegna fjögurra gulra spjalda. Marko Vardic (ÍA) er hins vegar á leið í leikbann eftir vægast sagt umdeild rautt spjald þegar Skagamenn töpuðu 1-0 fyrir ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum Víkings á Skaganum í síðustu umferð.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KSÍ Tengdar fréttir Óánægja með vítið á Akranesi: „Kominn tími á að taka á atferli leikmanns númer 19“ X-aðgangur Bestu deildarinnar í fótbolta deildi myndbandi af vítaspyrnudómnum sem skilaði Víking, ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum, öllum þremur stigum á Akranesi á dögunum. Það fór líka svona illa í mannskapinn. 27. maí 2024 21:31 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Óánægja með vítið á Akranesi: „Kominn tími á að taka á atferli leikmanns númer 19“ X-aðgangur Bestu deildarinnar í fótbolta deildi myndbandi af vítaspyrnudómnum sem skilaði Víking, ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum, öllum þremur stigum á Akranesi á dögunum. Það fór líka svona illa í mannskapinn. 27. maí 2024 21:31