Baráttan um Bessastaði gæti orðið gífurlega spennandi Jón Þór Stefánsson skrifar 27. maí 2024 22:18 Katrín Jakobsdóttir, Halla Hrund Logadóttir og Halla Tómasdóttir mælast efstar í nýjustu könnun Prósents með örlítið á milli sín. Vísir/Vilhelm Forsetakosningarnar sem fara fram um helgina gætu orðið æsispennandi. Nokkur munur er á niðurstöðum skoðanakannanna, en samkvæmt nýjustu könnun Prósents eru þær Katrín Jakobsdóttir, Halla Hrund Logadóttir og Halla Tómasdóttir með lítið sem ekkert á milli sín í baráttunni um Bessastaði og Baldur Þórhallsson ekki langt undan. Heimir Már Pétursson fréttamaður fór yfir stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þær þrjár eru þá algjörlega hnífjafnar samkvæmt þessari könnun Prósents. En þarna er fylgistap Katrínar mjög athyglisvert í ljósi fyrri kannanna. Ef það er rétt þá er eitthvað mikið að gerast í könnununum.“ Hann segir baráttuna þó vera á milli þeirra fjögurra, Katrínar, Höllu H, Höllu T, og Baldurs. Síðan sé Jón Gnarr fastur í fimmta sæti. Heimir Már segir að ef næsta skoðanakönnun Maskínu bendi til þess sama og könnun Prósents þá séu mjög spennandi kosningar fram undan. „Þá verða kosningarnar alveg gífurlega spennandi.“ Hann bendir þó á að það hafi verið mikill munur á niðurstöðum kannanna Prósents annars vegar og könnunum Maskínu og Gallup hins vegar. Þessi munur sjáist best í fylgi Katrínar sem hafi einungis einu sinni mælst með mest fylgi hjá Prósenti. Vísir/Sara Vísir/Sara Þá segir Heimir Már áhugaverða stöðu uppi varðandi kyn forsetaframbjóðendanna. „Núna eru þrjár konur og einn karlmaður að berjast um Bessastaði, en yfirleitt hafa þetta alltaf verið karlarnir og kannski einhver kona að berjast á móti, og engin þeirra unnið nema Vigdís hingað til.“ Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Fleiri fréttir Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Sjá meira
Heimir Már Pétursson fréttamaður fór yfir stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þær þrjár eru þá algjörlega hnífjafnar samkvæmt þessari könnun Prósents. En þarna er fylgistap Katrínar mjög athyglisvert í ljósi fyrri kannanna. Ef það er rétt þá er eitthvað mikið að gerast í könnununum.“ Hann segir baráttuna þó vera á milli þeirra fjögurra, Katrínar, Höllu H, Höllu T, og Baldurs. Síðan sé Jón Gnarr fastur í fimmta sæti. Heimir Már segir að ef næsta skoðanakönnun Maskínu bendi til þess sama og könnun Prósents þá séu mjög spennandi kosningar fram undan. „Þá verða kosningarnar alveg gífurlega spennandi.“ Hann bendir þó á að það hafi verið mikill munur á niðurstöðum kannanna Prósents annars vegar og könnunum Maskínu og Gallup hins vegar. Þessi munur sjáist best í fylgi Katrínar sem hafi einungis einu sinni mælst með mest fylgi hjá Prósenti. Vísir/Sara Vísir/Sara Þá segir Heimir Már áhugaverða stöðu uppi varðandi kyn forsetaframbjóðendanna. „Núna eru þrjár konur og einn karlmaður að berjast um Bessastaði, en yfirleitt hafa þetta alltaf verið karlarnir og kannski einhver kona að berjast á móti, og engin þeirra unnið nema Vigdís hingað til.“
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Fleiri fréttir Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Sjá meira