Tafir á Miklubraut í sumar vegna framkvæmda Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. maí 2024 19:15 Búist er við töfum á Miklubraut í sumar. Unnið verður að því að bæta umferðaröryggi á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar í Reykjavík í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu Vegagerðarinnar. Þar segir að markmiðið sé að bæta umferðaröryggi þeirra sem ganga og hjóla um þessi fjölförnu gatnamót. Framkvæmdir hefjast á morgun, 28. maí og áætlað er að þær standi til 19. ágúst næstkomandi. Á vef Vegagerðarinnar er því nánar lýst hvað felist í verkinu: Gangbrautir verða á öllum framhjáhlaupum með hraðalækkandi aðgerðum. Til skýringar þá er framhjáhlaup sú gata sem fer til hægri af aðalbraut og leiðir umferð framhjá ljósastýrðum gatnamótum. Lýsing verður bætt við leiðir gangandi og hjólandi vegfarenda um gatnamótin. Viðvöruhellur verða lagðar við allar þveranir við framhjáhlaup. Gönguleiðir í miðeyjum við framhjáhlaup verða lagfærðar. Skýringarmynd Vegagerðarinnar sem sýnir hvar framkvæmt verður. „Búast má við töfum fyrir akandi, gangandi og hjólandi umferð. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og ökumenn eru sérstaklega beðnir um að sýna tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur og aka með varúð um vinnusvæðið. Verkfræðistofan Efla hannaði breytingarnar. Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og Reykjavíkurborgar,“ segir enn fremur í tilkynningu Vegagerðarinnar. Reykjavík Umferð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Þar segir að markmiðið sé að bæta umferðaröryggi þeirra sem ganga og hjóla um þessi fjölförnu gatnamót. Framkvæmdir hefjast á morgun, 28. maí og áætlað er að þær standi til 19. ágúst næstkomandi. Á vef Vegagerðarinnar er því nánar lýst hvað felist í verkinu: Gangbrautir verða á öllum framhjáhlaupum með hraðalækkandi aðgerðum. Til skýringar þá er framhjáhlaup sú gata sem fer til hægri af aðalbraut og leiðir umferð framhjá ljósastýrðum gatnamótum. Lýsing verður bætt við leiðir gangandi og hjólandi vegfarenda um gatnamótin. Viðvöruhellur verða lagðar við allar þveranir við framhjáhlaup. Gönguleiðir í miðeyjum við framhjáhlaup verða lagfærðar. Skýringarmynd Vegagerðarinnar sem sýnir hvar framkvæmt verður. „Búast má við töfum fyrir akandi, gangandi og hjólandi umferð. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og ökumenn eru sérstaklega beðnir um að sýna tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur og aka með varúð um vinnusvæðið. Verkfræðistofan Efla hannaði breytingarnar. Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og Reykjavíkurborgar,“ segir enn fremur í tilkynningu Vegagerðarinnar.
Reykjavík Umferð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira