Ég styð Baldur sem næsta forseta! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar 26. maí 2024 08:01 Ég var mjög ánægður með að Baldur Þórhallsson bauð sig fram til embættis forseta Íslands í komandi forsetakosningu. Í þeim kosningum eru margir hæfir frambjóðendur. Að mínu mati er Baldur sá frambjóðandi sem er hæfastur til að vera forseti og sameina þjóðina. Ég kannast við Baldur, enda erum við kollegar úr stjórnmálafræðinni. Baldur er sveitastrákur frá Rangárvallasýslu sem menntaði sig vel og lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði frá háskólanum í Essex í Englandi. Baldur hefur kennt stjórnmálafræði við Háskóla Íslands í tæpa þrjá áratugi og starfar í dag sem prófessor í stjórnmálafræðideild HÍ. Baldur hefur helgað sig í kennslu í alþjóðastjórnmálum, sérstaklega hvað varðar stöðu smáríkja í alþjóðamálum. Þar skiptir máli að hafa þekkingu á stöðu smáríkja eins og Íslands og hvaða möguleika þessi ríki hafa til að hámarka áhrif sín. Baldur hefur einnig látið öryggis- og varnarmál smáríkja og sérstaklega Íslands sig varða og hefur talað um að það skiptir máli að sýna ábyrgð í öryggis- og varnarmálum landsins. Baldur hefur verið áberandi í baráttu fyrir betri heim, fordómaleysi og meira umburðarlyndi. Baldur hefur verið virkur í baráttu fyrir réttindum samkynhneigðra og hinsegin fólks. Öll viljum við búa í betri og umburðarlyndari heimi, en það gerist ekki af sjálfu sér og fyrir baráttu hans og Felix eiga þeir miklar þakkir skildar. Baldur hefur marga prýðilega kosti og að auki á hann frábæran maka, Felix Bergsson. Ég þekki Felix ágætlega úr Vesturbæ Reykjavíkur enda einstaklega góður og glaðsinna maður. Það skiptir máli hver verður næsti forseti, hver hefur þá sýn að nýta embættið til góðra verka og verða sameiningartákn þjóðarinnar þegar kosningum lýkur. Því treysti ég Baldri Þórhallsyni fullkomlega til að takast á við embætti forseta Íslands, þjóðinni til heilla! Höfundur er stuðningsmaður Baldurs Þórhallssonar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Sjá meira
Ég var mjög ánægður með að Baldur Þórhallsson bauð sig fram til embættis forseta Íslands í komandi forsetakosningu. Í þeim kosningum eru margir hæfir frambjóðendur. Að mínu mati er Baldur sá frambjóðandi sem er hæfastur til að vera forseti og sameina þjóðina. Ég kannast við Baldur, enda erum við kollegar úr stjórnmálafræðinni. Baldur er sveitastrákur frá Rangárvallasýslu sem menntaði sig vel og lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði frá háskólanum í Essex í Englandi. Baldur hefur kennt stjórnmálafræði við Háskóla Íslands í tæpa þrjá áratugi og starfar í dag sem prófessor í stjórnmálafræðideild HÍ. Baldur hefur helgað sig í kennslu í alþjóðastjórnmálum, sérstaklega hvað varðar stöðu smáríkja í alþjóðamálum. Þar skiptir máli að hafa þekkingu á stöðu smáríkja eins og Íslands og hvaða möguleika þessi ríki hafa til að hámarka áhrif sín. Baldur hefur einnig látið öryggis- og varnarmál smáríkja og sérstaklega Íslands sig varða og hefur talað um að það skiptir máli að sýna ábyrgð í öryggis- og varnarmálum landsins. Baldur hefur verið áberandi í baráttu fyrir betri heim, fordómaleysi og meira umburðarlyndi. Baldur hefur verið virkur í baráttu fyrir réttindum samkynhneigðra og hinsegin fólks. Öll viljum við búa í betri og umburðarlyndari heimi, en það gerist ekki af sjálfu sér og fyrir baráttu hans og Felix eiga þeir miklar þakkir skildar. Baldur hefur marga prýðilega kosti og að auki á hann frábæran maka, Felix Bergsson. Ég þekki Felix ágætlega úr Vesturbæ Reykjavíkur enda einstaklega góður og glaðsinna maður. Það skiptir máli hver verður næsti forseti, hver hefur þá sýn að nýta embættið til góðra verka og verða sameiningartákn þjóðarinnar þegar kosningum lýkur. Því treysti ég Baldri Þórhallsyni fullkomlega til að takast á við embætti forseta Íslands, þjóðinni til heilla! Höfundur er stuðningsmaður Baldurs Þórhallssonar.
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun