Svipað og frekar róleg haustlægð Kjartan Kjartansson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 24. maí 2024 21:25 Það blés hressilega og rigndi þegar Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, ræddi við fréttamann Stöðvar 2 í beinni útsendingu í kvöldfréttunum í kvöld. Vísir/Stöð 2 Hvassviðrinu á landinu vestanverðu í dag svipar til frekar rólegrar haustlægðar, að sögn veðurfræðings. Á sama tíma er útlit fyrir steikjandi hita og sólskin norðan heiða alla helgina. Gul viðvörun vegna allhvassrar eða hvassrar suðaustanáttar er í gildi á landinu vestanverðu fram á nótt. Nokkuð hefur verið um fjúkandi trampolín á höfuðborgarsvæðinu í veðrinu auk þess sem lögreglu var tilkynnt um foktjón á byggingarsvæði þar sem gluggar fuku á girðingu sem féll á bifreiðar, að því er kom fram í dagbók lögreglu. Þá var langflestum flugferðum til og frá Reykjavík aflýst vegna veðurs eftir hádegi. Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, líkti veðrinu við fremur rólega haustlægð í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta kæmi nú alls ekki á óvart í september en þetta er nú frekar óvenjulegt í maí,“ sagði hann. Veðrið væri engu að síður þegar byrjað að ganga niður en hægt. Áfram verði strekkingur fram eftir degi á morgun en þó hægari vindur en í kvöld. Aðra sögu er að segja af öðrum landshlutum. Þokkalegu veðrið er spáð víðast annars staðar, með litlum vindi og rigningu. Best verður veðrið fyrir norðan. „Það lítur út fyrir blíðskaparveður fyrir norðan alla helgina. Það verður steikjandi hiti og sólskin,“ sagði Haraldur. Spurður að því hvort að veðrið nú væri einhver vísbending um hvernig sumarið yrði viðurkenndi Haraldur vanþekkingu sína. „Ég held ég hafi bara ekki græna glóru um það.“ Veður Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Sjá meira
Gul viðvörun vegna allhvassrar eða hvassrar suðaustanáttar er í gildi á landinu vestanverðu fram á nótt. Nokkuð hefur verið um fjúkandi trampolín á höfuðborgarsvæðinu í veðrinu auk þess sem lögreglu var tilkynnt um foktjón á byggingarsvæði þar sem gluggar fuku á girðingu sem féll á bifreiðar, að því er kom fram í dagbók lögreglu. Þá var langflestum flugferðum til og frá Reykjavík aflýst vegna veðurs eftir hádegi. Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, líkti veðrinu við fremur rólega haustlægð í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta kæmi nú alls ekki á óvart í september en þetta er nú frekar óvenjulegt í maí,“ sagði hann. Veðrið væri engu að síður þegar byrjað að ganga niður en hægt. Áfram verði strekkingur fram eftir degi á morgun en þó hægari vindur en í kvöld. Aðra sögu er að segja af öðrum landshlutum. Þokkalegu veðrið er spáð víðast annars staðar, með litlum vindi og rigningu. Best verður veðrið fyrir norðan. „Það lítur út fyrir blíðskaparveður fyrir norðan alla helgina. Það verður steikjandi hiti og sólskin,“ sagði Haraldur. Spurður að því hvort að veðrið nú væri einhver vísbending um hvernig sumarið yrði viðurkenndi Haraldur vanþekkingu sína. „Ég held ég hafi bara ekki græna glóru um það.“
Veður Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Sjá meira