Titill undir og spennan mikil Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2024 13:01 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur Vísir/Vilhelm Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, segir spennuna meiri en stressið fyrir leik liðsins við Njarðvík í úrslitaeinvígi kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík verður Íslandsmeistari með sigri. „Það er bara eins og í hinum leikjunum, spenna. Það er búið að vera vel mætt á þetta og stemning. Við leggjum þetta upp eins og hina leikina, að gera allt til að sækja sigur,“ segir Sverrir um tilfinninguna á morgni leikdags. „Aðalatriðið er að allur fókus sé á það sem við þurfum að gera til að vinna. Við hugsum bara um það sem við þurfum að gera inn á gólfi í gegnum leikinn,“ segir Sverrir jafnframt. En hvað er það þá sem liðið þarf að gera til að fagna sigri í kvöld? „Það er heilmargt. Við þurfum að berjast meira en þær og standa saman í gegnum leikinn í því sem mun kom upp. Svo þurfum við að finna góð skot og spila með sjálfstrausti í 40 mínútur,“ segir Sverrir. Keflavík vann fyrsta leik seríunnar 94-91 á sínum heimavelli og fylgdi því eftir með tíu stiga sigri í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kjölfarið. Vel hefur verið mætt á þennan grannaslag í úrslitunum og Sverrir gerir ráð fyrir engu minni stemningu í kvöld. „Ég held það verði stútfullt í kvöld af Keflvíkingum og Njarðvíkingum og vonandi bara mikið fjör,“ segir Sverrir. Leikur Keflavíkur og Njarðvíkur er klukkan 19:15 í kvöld. Bein útsending hefst klukkan 18:30 á Stöð 2 Sport. Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
„Það er bara eins og í hinum leikjunum, spenna. Það er búið að vera vel mætt á þetta og stemning. Við leggjum þetta upp eins og hina leikina, að gera allt til að sækja sigur,“ segir Sverrir um tilfinninguna á morgni leikdags. „Aðalatriðið er að allur fókus sé á það sem við þurfum að gera til að vinna. Við hugsum bara um það sem við þurfum að gera inn á gólfi í gegnum leikinn,“ segir Sverrir jafnframt. En hvað er það þá sem liðið þarf að gera til að fagna sigri í kvöld? „Það er heilmargt. Við þurfum að berjast meira en þær og standa saman í gegnum leikinn í því sem mun kom upp. Svo þurfum við að finna góð skot og spila með sjálfstrausti í 40 mínútur,“ segir Sverrir. Keflavík vann fyrsta leik seríunnar 94-91 á sínum heimavelli og fylgdi því eftir með tíu stiga sigri í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kjölfarið. Vel hefur verið mætt á þennan grannaslag í úrslitunum og Sverrir gerir ráð fyrir engu minni stemningu í kvöld. „Ég held það verði stútfullt í kvöld af Keflvíkingum og Njarðvíkingum og vonandi bara mikið fjör,“ segir Sverrir. Leikur Keflavíkur og Njarðvíkur er klukkan 19:15 í kvöld. Bein útsending hefst klukkan 18:30 á Stöð 2 Sport.
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira