„Þurftum bara að skerpa á nokkrum hlutum“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 21. maí 2024 21:46 Haukur Páll Sigurðsson fyrrum leikmaður og núverandi aðstoðarþjálfari Vals í knattspyrnu. Vísir/Hulda Margrét Haukur Páll Sigurðsson stýrði liði Vals í kvöld gegn HK í Bestu deild karla í fótbolta þar sem Arnar Grétarsson tekur út leikbann. Unnu Valsmenn leikinn 1-2 í fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar. „Ánægður að sækja þrjú stig, það eru svona fyrstu viðbrögð eftir þennan leik,“ sagði Haukur Páll beint eftir leik. Valsliðið virtist eiga gír inni eftir fyrri hálfleikinn og var greinilegt að liðið þyrfti að spila betur í seinni hálfleik. Valsmenn komu af krafti inn í seinni hálfleikinn, en þeir gerðu tvær breytingar á sínu liði í hálfleik og breyttu leikskipulaginu í 4-3-3. „Mér fannst við bara þurfa að skerpa aðeins á. Þeir voru mikið í löngum boltum og voru svolítið að vinna seinni boltanna. Við þurftum bara að skerpa á nokkrum hlutum og mér fannst við gera það þokkalega í seinni hálfleik og svona heilt yfir sanngjarnt held ég,“ sagði Haukur um síðari hálfleikinn. HK jafnaði leikinn með algjöru sprellimarki, en hreinsun Frederik Schram fór beint í ennið á Arnþóri Ara Atlasyni sem stóð tæpum 30 metrum frá marki og þaðan skoppaði boltinn í netið. Hauk Pál fannst sitt lið ekki slegið út af laginu eftir þetta mark. „Það eru mistök í fótbolta og allt svoleiðis og þeir skora frekar ódýrt mark, það er bara hluti af þessu. Mér fannst við ekki slegnir út af laginu. Mér fannst við ekki detta á hælana eða neitt svoleiðis, við héldum bara áfram og vorum staðráðnir í því að ná inn seinna markinu.“ Að lokum var Haukur Páll spurður út í stöðuna á Gylfa Þór Sigurðssyni, sem var ekki í leikmannahópi Vals í kvöld vegna meiðsla. „Auðvitað hefur maður áhyggjur þegar einhver er meiddur, hvort sem það er hann eða einhver annar leikmaður. Þetta eru smá bakmeiðsli og það verður bara að koma í ljós hvenær hann verður klár.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
„Ánægður að sækja þrjú stig, það eru svona fyrstu viðbrögð eftir þennan leik,“ sagði Haukur Páll beint eftir leik. Valsliðið virtist eiga gír inni eftir fyrri hálfleikinn og var greinilegt að liðið þyrfti að spila betur í seinni hálfleik. Valsmenn komu af krafti inn í seinni hálfleikinn, en þeir gerðu tvær breytingar á sínu liði í hálfleik og breyttu leikskipulaginu í 4-3-3. „Mér fannst við bara þurfa að skerpa aðeins á. Þeir voru mikið í löngum boltum og voru svolítið að vinna seinni boltanna. Við þurftum bara að skerpa á nokkrum hlutum og mér fannst við gera það þokkalega í seinni hálfleik og svona heilt yfir sanngjarnt held ég,“ sagði Haukur um síðari hálfleikinn. HK jafnaði leikinn með algjöru sprellimarki, en hreinsun Frederik Schram fór beint í ennið á Arnþóri Ara Atlasyni sem stóð tæpum 30 metrum frá marki og þaðan skoppaði boltinn í netið. Hauk Pál fannst sitt lið ekki slegið út af laginu eftir þetta mark. „Það eru mistök í fótbolta og allt svoleiðis og þeir skora frekar ódýrt mark, það er bara hluti af þessu. Mér fannst við ekki slegnir út af laginu. Mér fannst við ekki detta á hælana eða neitt svoleiðis, við héldum bara áfram og vorum staðráðnir í því að ná inn seinna markinu.“ Að lokum var Haukur Páll spurður út í stöðuna á Gylfa Þór Sigurðssyni, sem var ekki í leikmannahópi Vals í kvöld vegna meiðsla. „Auðvitað hefur maður áhyggjur þegar einhver er meiddur, hvort sem það er hann eða einhver annar leikmaður. Þetta eru smá bakmeiðsli og það verður bara að koma í ljós hvenær hann verður klár.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira