Pochettino farinn frá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2024 18:23 Pochettino er orðinn atvinnulaus. EPA-EFE/ANDY RAIN Rétt í þessu var tilkynnt að Mauricio Pochettino hefði samþykkt að rifta samningi sínum við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. Hinn 52 ára gamli Pochettino tók við Chelsea fyrir tímabilinu sem lauk nú um liðna helgi. Hann átti ár eftir af samningi sínum ásamt því að það var möguleiki á eins árs framlengingu. Argentínumaðurinn hefur hins vegar samþykkt að rifta samningi sínum og er Chelsea því enn og aftur í þjálfaraleit. 🚨 Mauricio Pochettino has left Chelsea by mutual consent after season-end review of head coach by club. 52yo Argentine leaves by with immediate effect 1yr into 2yr contract that included option to extend by 12 months @TheAthleticFC after @Matt_Law_DT #CFC https://t.co/RYgvwod7PM— David Ornstein (@David_Ornstein) May 21, 2024 Pochettino – sem hefur meðal annars stýrt Southampton, Tottenham Hotspur og París Saint-Germain - tók við liðinu eftir að Frank Lampard hafði stýrt því um tíma. Þar áður voru Graham Potter og Thomas Tuchel þjálfarar liðsins. Talið er að sæti Pochettino hafi verið heitt nær allt tímabilið en honum tókst aldrei að ná því besta út úr leikmannahópi sem kostaði yfir milljarð sterlingspunda. Undir stjórn Pochettino endaði Chelsea í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 63 stig. Pochettino fór með liðið í úrslit enska deildarbikarsins þar sem það tapaði naumlega gegn Liverpool. Þá tapaði liðið einnig naumlega fyrir Manchester City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Ekki er ljóst hver tekur við Chelsea en Roberto De Zerbi, fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion, hefur verið orðaður við starfið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. 20. maí 2024 23:31 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Hinn 52 ára gamli Pochettino tók við Chelsea fyrir tímabilinu sem lauk nú um liðna helgi. Hann átti ár eftir af samningi sínum ásamt því að það var möguleiki á eins árs framlengingu. Argentínumaðurinn hefur hins vegar samþykkt að rifta samningi sínum og er Chelsea því enn og aftur í þjálfaraleit. 🚨 Mauricio Pochettino has left Chelsea by mutual consent after season-end review of head coach by club. 52yo Argentine leaves by with immediate effect 1yr into 2yr contract that included option to extend by 12 months @TheAthleticFC after @Matt_Law_DT #CFC https://t.co/RYgvwod7PM— David Ornstein (@David_Ornstein) May 21, 2024 Pochettino – sem hefur meðal annars stýrt Southampton, Tottenham Hotspur og París Saint-Germain - tók við liðinu eftir að Frank Lampard hafði stýrt því um tíma. Þar áður voru Graham Potter og Thomas Tuchel þjálfarar liðsins. Talið er að sæti Pochettino hafi verið heitt nær allt tímabilið en honum tókst aldrei að ná því besta út úr leikmannahópi sem kostaði yfir milljarð sterlingspunda. Undir stjórn Pochettino endaði Chelsea í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 63 stig. Pochettino fór með liðið í úrslit enska deildarbikarsins þar sem það tapaði naumlega gegn Liverpool. Þá tapaði liðið einnig naumlega fyrir Manchester City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Ekki er ljóst hver tekur við Chelsea en Roberto De Zerbi, fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion, hefur verið orðaður við starfið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. 20. maí 2024 23:31 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. 20. maí 2024 23:31
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti