Börn Bruno Fernandes kvöddu Jóhann: „Hann er toppmaður“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2024 12:30 Jóhann Berg ásamt konu sinni Hólmfríði, börnum sínum og börnum Bruno Fernandes og konu hans Önu Pinho á Turf Moor um helgina. Skjáskot/Instagram Jóhann Berg Guðmundsson kvaddi Burnley á sunnudaginn var eftir átta ára veru hjá félaginu. Athygli vakti að börn stórstjörnu voru með honum í för. Fernandes endurdeildi myndinni sem Jóhann hafði deilt í sögu sinni á Instagram.Skjáskot/Instagram Burnley er í um klukkustundarfjarlægð frá Manchester, í norðri, en þeir Jóhann og Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, búa á svipuðum slóðum og börn þeirra ganga í sama skóla. Fernandes og Jóhann hafa mæst reglulega í gegnum tíðina. Bæði í leikjum United við Burnley í ensku úrvalsdeildinni og einnig með landsliðum Íslands og Portúgal. Þrátt fyrir baráttu innan vallar eru þeir mestu mátar utan hans og þá sérstaklega börnin. Þar sem lokaleikur United-liðsins var á suðurströnd Englands ákvað Ana Pinho, kona Fernandes, að börn þeirra hjóna færu á Turf Moor að kveðja Jóhann Berg. „Þau eru góðir vinir okkar og hann átti útileik á móti Brighton svo konan hans vildi koma með börnin á síðasta leikinn hjá mér. Þau ákváðu að koma inn á líka og taka hringinn í kringum völlinn. Það var bara gaman að fá þau líka á völlinn,“ segir Jóhann Berg í samtali við Vísi. Klippa: Jóhann Berg um tengslin við Bruno Fernandes Gaman að þau komist á Old Trafford líka Mikill samgangur er hjá hjónunum; Bruno og Önu Pinho, og Jóhanni og konu hans, Hólmfríði Björnsdóttur og börn þeirra á svipuðu reiki. „Dætur okkar eru bestu vinir og synir okkar líka. Það eru mikil tengsl þarna á milli. Við erum mikið saman, hann er toppmaður og konan hans líka,“ „Það er mikið samband og bara gaman að þekkja þau. Fyrir okkar börn líka að fá að fara á Old Trafford og fara inn á völlinn hjá þeim. Það er bara gott samband á milli okkar,“ segir Jóhann Berg. Sjá má viðtalsbútinn í spilaranum að ofan. Að neðan má sjá annan hluta úr viðtali við Jóhann Berg sem birtur var í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Fernandes endurdeildi myndinni sem Jóhann hafði deilt í sögu sinni á Instagram.Skjáskot/Instagram Burnley er í um klukkustundarfjarlægð frá Manchester, í norðri, en þeir Jóhann og Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, búa á svipuðum slóðum og börn þeirra ganga í sama skóla. Fernandes og Jóhann hafa mæst reglulega í gegnum tíðina. Bæði í leikjum United við Burnley í ensku úrvalsdeildinni og einnig með landsliðum Íslands og Portúgal. Þrátt fyrir baráttu innan vallar eru þeir mestu mátar utan hans og þá sérstaklega börnin. Þar sem lokaleikur United-liðsins var á suðurströnd Englands ákvað Ana Pinho, kona Fernandes, að börn þeirra hjóna færu á Turf Moor að kveðja Jóhann Berg. „Þau eru góðir vinir okkar og hann átti útileik á móti Brighton svo konan hans vildi koma með börnin á síðasta leikinn hjá mér. Þau ákváðu að koma inn á líka og taka hringinn í kringum völlinn. Það var bara gaman að fá þau líka á völlinn,“ segir Jóhann Berg í samtali við Vísi. Klippa: Jóhann Berg um tengslin við Bruno Fernandes Gaman að þau komist á Old Trafford líka Mikill samgangur er hjá hjónunum; Bruno og Önu Pinho, og Jóhanni og konu hans, Hólmfríði Björnsdóttur og börn þeirra á svipuðu reiki. „Dætur okkar eru bestu vinir og synir okkar líka. Það eru mikil tengsl þarna á milli. Við erum mikið saman, hann er toppmaður og konan hans líka,“ „Það er mikið samband og bara gaman að þekkja þau. Fyrir okkar börn líka að fá að fara á Old Trafford og fara inn á völlinn hjá þeim. Það er bara gott samband á milli okkar,“ segir Jóhann Berg. Sjá má viðtalsbútinn í spilaranum að ofan. Að neðan má sjá annan hluta úr viðtali við Jóhann Berg sem birtur var í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti