Liverpool staðfestir komu Slot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2024 17:36 Arne Slot mætir í Bítlaborgina þann 1. júní. Getty Images/Dennis Bresser Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur staðfest að hinn hollenski Arne Slot verði næsti þjálfari liðsins. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Jürgen Klopp stýrði Liverpool í hinsta sinn þegar liðið lagði Úlfana 2-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær, sunnudag. Það var löngu vitað að Klopp væri að stíga til hliðar og hafði koma Slot verið svo gott sem staðfest. Hún var það svo endanlega í dag þegar Liverpool tilkynnti að hann myndi mæta til leiks þann 1. júní næstkomandi. We can announce Arne Slot has agreed a deal to become the club’s new head coach, formally taking up the position on June 1, 2024, subject to a work permit 🙌— Liverpool FC (@LFC) May 20, 2024 Hinn 45 ára gamli Slot spilaði allan sinn leikmannaferil í Hollandi. Færði hann sig yfir í þjálfun árið 2016 þegar hann tók við Cambuur. Árið 2019 tók hann við AZ Alkmaar og svo Feyenoord árið 2021. Varð félagið Hollandsmeistari undir hans stjórn í fyrra og bikarmeistari í ár. Slot færir sig nú frá Rotterdam til Liverpool og vonast stuðningsfólk síðarnefnda liðsins að hann geti lyft félaginu í hæstu hæðir á nýjan leik. Liverpool endaði tímabilið með 82 stig í 3. sæti, níu stigum á eftir Englandsmeisturum Manchester City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Jürgen Klopp stýrði Liverpool í hinsta sinn þegar liðið lagði Úlfana 2-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær, sunnudag. Það var löngu vitað að Klopp væri að stíga til hliðar og hafði koma Slot verið svo gott sem staðfest. Hún var það svo endanlega í dag þegar Liverpool tilkynnti að hann myndi mæta til leiks þann 1. júní næstkomandi. We can announce Arne Slot has agreed a deal to become the club’s new head coach, formally taking up the position on June 1, 2024, subject to a work permit 🙌— Liverpool FC (@LFC) May 20, 2024 Hinn 45 ára gamli Slot spilaði allan sinn leikmannaferil í Hollandi. Færði hann sig yfir í þjálfun árið 2016 þegar hann tók við Cambuur. Árið 2019 tók hann við AZ Alkmaar og svo Feyenoord árið 2021. Varð félagið Hollandsmeistari undir hans stjórn í fyrra og bikarmeistari í ár. Slot færir sig nú frá Rotterdam til Liverpool og vonast stuðningsfólk síðarnefnda liðsins að hann geti lyft félaginu í hæstu hæðir á nýjan leik. Liverpool endaði tímabilið með 82 stig í 3. sæti, níu stigum á eftir Englandsmeisturum Manchester City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti