Ótrúlegir yfirburðir tryggðu tíunda bikarmeistaratitilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2024 21:30 Barcelona varð í kvöld spænskur bikarmeistari í tíunda sinn. Raul Terrel/Europa Press via Getty Images Barcelona tryggði sér í kvöld spænska bikarmeistaratitilinn í kvennaflokki er liðið vann ótrúlegan 8-0 sigur gegn Real Sociedad. Börsungar hafa haft mikla yfirburði í spænska boltanum undanfarið og liðið er til að mynda löngu búið að tryggja sér Spánarmeistaratitilinn þó enn séu tvær umferðir eftir. Í deildarkeppninni er liðið enn taplaust eftir 28 leiki og með 82 stig af 84 mögulegum. Real Sociedad situr hins vegar í áttunda sæti deildarinnar. Það kom því líklega fáum á óvart að Barcelona hafi haft yfirhöndina í leiknum þegar liðin mættust í úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Ona Batlle kom liðinu yfir strax á fimmtu mínútu áður en Salma Paralluelo tvöfaldaði forystuna átta mínútum síðar. Tvö mörk frá hinni norsku Graham og annað mark frá Ona Batlle sáu svo til þess að staða í hálfleik var 5-0, Barcelona í vil. Mariona Caldentey bætti svo tveimur mörkum við í síðari hálfleik og Claudia Pina einu og niðurstaðan varð því ótrúlegur 8-0 sigur Barcelona. 58’—Barcelona 8-0 Real Sociedad.Barça are up by EIGHT in the Copa de la Reina final 🤯 pic.twitter.com/roDOJORS9Q— B/R Football (@brfootball) May 18, 2024 Börsungar tryggðu sér þar með sinn tíunda bikarmeistaratitil í sögunni og þann fjórða á síðustu fimm árum. Fyrsta bikarmeistaratitilinn vann liðið árið 1993, en síðan þá hefur liðið fagnað titlinum níu sinnum frá árinu 2011. Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Börsungar hafa haft mikla yfirburði í spænska boltanum undanfarið og liðið er til að mynda löngu búið að tryggja sér Spánarmeistaratitilinn þó enn séu tvær umferðir eftir. Í deildarkeppninni er liðið enn taplaust eftir 28 leiki og með 82 stig af 84 mögulegum. Real Sociedad situr hins vegar í áttunda sæti deildarinnar. Það kom því líklega fáum á óvart að Barcelona hafi haft yfirhöndina í leiknum þegar liðin mættust í úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Ona Batlle kom liðinu yfir strax á fimmtu mínútu áður en Salma Paralluelo tvöfaldaði forystuna átta mínútum síðar. Tvö mörk frá hinni norsku Graham og annað mark frá Ona Batlle sáu svo til þess að staða í hálfleik var 5-0, Barcelona í vil. Mariona Caldentey bætti svo tveimur mörkum við í síðari hálfleik og Claudia Pina einu og niðurstaðan varð því ótrúlegur 8-0 sigur Barcelona. 58’—Barcelona 8-0 Real Sociedad.Barça are up by EIGHT in the Copa de la Reina final 🤯 pic.twitter.com/roDOJORS9Q— B/R Football (@brfootball) May 18, 2024 Börsungar tryggðu sér þar með sinn tíunda bikarmeistaratitil í sögunni og þann fjórða á síðustu fimm árum. Fyrsta bikarmeistaratitilinn vann liðið árið 1993, en síðan þá hefur liðið fagnað titlinum níu sinnum frá árinu 2011.
Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira