Stærsta tap meistara í sögu úrslitakeppninnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2024 09:31 Anthony Edwards fór fyrir Minnesota Timberwolves í sigrinum stóra á Denver Nuggets í nótt. getty/AAron Ontiveroz Með bakið upp við vegginn fræga vann Minnesota Timberwolves 45 stiga sigur á Denver Nuggets, 115-70, í sjötta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Staðan í einvíginu er 3-3 og úrslit þess ráðast í oddaleik. Denver átti ekki möguleika gegn vel stemmdu liði Minnesota í nótt og tapið var eins sannfærandi og þau verða. Aldrei í sögu úrslitakeppni NBA hafa meistarar tapað leik jafn stórt og Denver gerði í nótt. THE WOLVES DEFEAT THE NUGGETS BY 45 IN GAME 6‼️That is the largest win over a defending champion in NBA playoff history 🤯 pic.twitter.com/FcadULdN7K— SportsCenter (@SportsCenter) May 17, 2024 Anthony Edwards skoraði 27 stig fyrir Úlfana og Jaden McDaniels var með 21 stig. Stóru mennirnir Rudy Gobert, Karl-Anthony Towns og Naz Reid skoruðu samtals 33 stig og tóku 38 fráköst. Ant Edwards scores 27 as the @Timberwolves dominate at home to force Game 7 Sunday in Denver ‼️ #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/TxpQokkKoQ— NBA (@NBA) May 17, 2024 Fátt var um fína drætti hjá meisturunum sem hittu aðeins úr 30,2 prósent skota sinna í leiknum. Þriggja stiga nýtingin var 19,4 prósent og Denver tapaði frákastabaráttunni, 62-43. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en enginn annar leikmaður liðsins skoraði meira en tólf stig. Hálfmeiddur Jamal Murray brenndi af fjórtán af átján skotum sínum. Oddaleikur Denver og Minnesota fer fram á heimavelli meistaranna á sunnudagskvöldið. NBA Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Denver átti ekki möguleika gegn vel stemmdu liði Minnesota í nótt og tapið var eins sannfærandi og þau verða. Aldrei í sögu úrslitakeppni NBA hafa meistarar tapað leik jafn stórt og Denver gerði í nótt. THE WOLVES DEFEAT THE NUGGETS BY 45 IN GAME 6‼️That is the largest win over a defending champion in NBA playoff history 🤯 pic.twitter.com/FcadULdN7K— SportsCenter (@SportsCenter) May 17, 2024 Anthony Edwards skoraði 27 stig fyrir Úlfana og Jaden McDaniels var með 21 stig. Stóru mennirnir Rudy Gobert, Karl-Anthony Towns og Naz Reid skoruðu samtals 33 stig og tóku 38 fráköst. Ant Edwards scores 27 as the @Timberwolves dominate at home to force Game 7 Sunday in Denver ‼️ #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/TxpQokkKoQ— NBA (@NBA) May 17, 2024 Fátt var um fína drætti hjá meisturunum sem hittu aðeins úr 30,2 prósent skota sinna í leiknum. Þriggja stiga nýtingin var 19,4 prósent og Denver tapaði frákastabaráttunni, 62-43. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en enginn annar leikmaður liðsins skoraði meira en tólf stig. Hálfmeiddur Jamal Murray brenndi af fjórtán af átján skotum sínum. Oddaleikur Denver og Minnesota fer fram á heimavelli meistaranna á sunnudagskvöldið.
NBA Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn