Kristófer Acox: „Fokkin passion“ Árni Jóhannsson skrifar 14. maí 2024 22:22 Kristófer Acox gargar af gleði Vísir / Anton Brink Kristófer Acox var skiljanlega mjög sáttur það að vera kominn í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Hann átti svakalegt sóknarfráköst í lok leiksins sem hafði mikil áhrif í því að Valur vann á endanum þriggja stiga sigur, 85-82, eftir að gestirnir virtust með unninn leik í höndunum í 4. leikhluta. Kristófer Acox var rifinn út úr stemningunni eins og hann komst sjálfur að orði í viðtal við Andra Má Eggertsson sem spurði hann hvernig í ósköpunum hann væri búinn að drösla þessu laskaða Valsliði í úrslit þetta árið. „Fokkin passion,“ sagði Kristófer og þurfti að taka smá stund til að taka allt saman inn. „Eftir allt sem viðerum búin að ganga í gegnum þá er ég svo ótrúlega stoltur af þessu liði. Við töluðum um það að við værum komnir svona langt fyrir leik og afhverju ættum við að hætta núna.“ Valsmenn voru 11 stigum undir þegar um fimm mínútur voru eftir og tekið var leikhlé. Hann var spurður að því hvað hafi gerst svo? „Þú sagðir það. Það voru fimm mínútur eftir og það er svo rosalega mikill tími í körfuboltaleik. Við ákváðum að loksins spila, afsakið orðbragðið, einhverja fokkin vörn. Komum okkur saman og þetta er það sem góð lið gera. Þetta er það sem Íslandsmeistaraefni gera, við náðum að líma saman vörnina síðustu mínúturnar.“ Kristófer eins og áður sagði náði rosalega stóru sóknarfrákasti þegar fáar sekúndur voru eftir. Hann var beðinn að lýsa því. „Kiddi er búinn að bjarga mér svo oft í vetur að ég ákvað að redda honum svona einu sinni. Hann er okkar öruggasta og besta vítaskytta og það er langbest að hafa hann á línunni. Það kom reyndar á óvart að hann hafi klikkað á báðum. Það kom held ég Njarðvíkingum líka á óvart þannig að það steig hann enginn út og svo bjargaði hann okkur hérna í lokin.“ „Ég er hrikalega þakklátur fyrir að geta komið og þriðja árið í röð verið í úrslitum um þennan fallega titil“, sagði Kristófer alveg að lokum áður en hann hljóp og fagnaði með liðinu sínu. Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 85-82 | Ótrúlegur endir skilaði Val í úrstlit Íslandsmótsins Valur mun mæta Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með 85-82 sigri á Njarðvík í kvöld í oddaleiknum. Þeir læstu kofanum seinni hluta fjórða leikhlutans þegar þeir voru 11 stigum undir og sneru taflinu við. 14. maí 2024 19:31 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Kristófer Acox var rifinn út úr stemningunni eins og hann komst sjálfur að orði í viðtal við Andra Má Eggertsson sem spurði hann hvernig í ósköpunum hann væri búinn að drösla þessu laskaða Valsliði í úrslit þetta árið. „Fokkin passion,“ sagði Kristófer og þurfti að taka smá stund til að taka allt saman inn. „Eftir allt sem viðerum búin að ganga í gegnum þá er ég svo ótrúlega stoltur af þessu liði. Við töluðum um það að við værum komnir svona langt fyrir leik og afhverju ættum við að hætta núna.“ Valsmenn voru 11 stigum undir þegar um fimm mínútur voru eftir og tekið var leikhlé. Hann var spurður að því hvað hafi gerst svo? „Þú sagðir það. Það voru fimm mínútur eftir og það er svo rosalega mikill tími í körfuboltaleik. Við ákváðum að loksins spila, afsakið orðbragðið, einhverja fokkin vörn. Komum okkur saman og þetta er það sem góð lið gera. Þetta er það sem Íslandsmeistaraefni gera, við náðum að líma saman vörnina síðustu mínúturnar.“ Kristófer eins og áður sagði náði rosalega stóru sóknarfrákasti þegar fáar sekúndur voru eftir. Hann var beðinn að lýsa því. „Kiddi er búinn að bjarga mér svo oft í vetur að ég ákvað að redda honum svona einu sinni. Hann er okkar öruggasta og besta vítaskytta og það er langbest að hafa hann á línunni. Það kom reyndar á óvart að hann hafi klikkað á báðum. Það kom held ég Njarðvíkingum líka á óvart þannig að það steig hann enginn út og svo bjargaði hann okkur hérna í lokin.“ „Ég er hrikalega þakklátur fyrir að geta komið og þriðja árið í röð verið í úrslitum um þennan fallega titil“, sagði Kristófer alveg að lokum áður en hann hljóp og fagnaði með liðinu sínu.
Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 85-82 | Ótrúlegur endir skilaði Val í úrstlit Íslandsmótsins Valur mun mæta Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með 85-82 sigri á Njarðvík í kvöld í oddaleiknum. Þeir læstu kofanum seinni hluta fjórða leikhlutans þegar þeir voru 11 stigum undir og sneru taflinu við. 14. maí 2024 19:31 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Njarðvík 85-82 | Ótrúlegur endir skilaði Val í úrstlit Íslandsmótsins Valur mun mæta Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með 85-82 sigri á Njarðvík í kvöld í oddaleiknum. Þeir læstu kofanum seinni hluta fjórða leikhlutans þegar þeir voru 11 stigum undir og sneru taflinu við. 14. maí 2024 19:31
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti