Tíska og hönnun

Fá í fyrsta sinn að klæðast striga­skóm

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Flugfélagið KLM var stofnað árið 1919 og er elsta starfrækta flugfélag í heiminum.
Flugfélagið KLM var stofnað árið 1919 og er elsta starfrækta flugfélag í heiminum. KLM

6. maí síðastliðinn var flugáhöfnum hollenska flugfélagins KLM heimilt að klæðast strigaskóm í stað hæla- og fínum leðurskóm við störf sín í háloftunum. Félagið segir breytinguna stuðla að vellíðan og afköstum starfsmanna í takt við tímann.

Flúgfélagið KLM var stofnað árið 1919 og er elsta starfrækta flugfélag í heiminum.

„Starfsmenn sem klæðast hælaskóm óskuðu eftir því að hafa annan valkost. Strigaskór eru að verða æ algengari kostur hjá flugfélögum sem er í takt við tímann,“ segir í fréttatilkynngingu KLM á vef þeirra.

Strigaskórnir eru sérhannaðir fyrir KLM af hönnunarfyrirtækiu Filling Pieces.

KLM
KLM

Árið 1959 börðust flugfreyjur breska flugfélaginu BEA fyrir því að pils þeirra myndu ná fyrir neðan hné. Félagið varð að ósk þeirra og má sjá hér að neðan Pamelu Gregson flugfreyju KLM í nýja einkennisfatnaðinum sama ár.

Getty





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.