Hrósaði karakter leikmanna eftir að liðið henti frá sér unnum leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2024 22:01 Klopp að leik loknum. Chris Brunskill/Getty Images Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, hrósaði karakter sinna manna eftir 3-3 jafntefli liðsins á Villa Park í Birmingham. Gestirnir úr Bítlaborginni voru 3-1 yfir þegar skammt var eftir af leiknum en Aston Villa skoraði tvívegis og leiknum lauk með jafntefli. „Leikurinn hljóp frá okkur. Við spiluðum virkilega góðum fótbolta, vorum virkilega góðir og vorum sífellt til vandræða,“ sagði Klopp eftir leik. Tvö mörk voru dæmd af Liverpool í leiknum og eitt af Aston Villa. Þá var heimaliðið með 3.31 í xG (vænt mörk) en gestirnir aðeins 1.72 í xG. „Áður en við breyttum til gáfum þeim of mörg færi. Það var mikil spenna í strákunum og Villa skapaði sér of mikið. Þeir voru of oft í okkar teig og við gerðum breytingar. Síðan gerðum við mistökum. Það kemur fyrir en á því augnabliki þá opnuðum við hurðina.“ „Þeir jöfnuðu en ég skil ekki enn hvernig. Karakterinn sem strákarnir sýndu í dag var frábær verandi í okkar stöðu. Við virkilega vildum vinna leikinn. Augnablikið sem við gáfum þeim annað markið, í stöðunni 3-2, gerði leikinn virkilega snúinn. Þannig er það, það er saga leiksins,“ sagði Klopp að endingu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool henti frá sér sigrinum í síðasta útileik Klopp Aston Villa og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Leikurinn var frábær skemmtun þrátt fyrir að myndbandsdómarar leiksins hafi eytt alltof miklum tíma í að skoða hin ýmsu atriði. Um var að ræða síðasta útileik Jürgen Klopp sem þjálfari Liverpool en hann yfirgefur félagið í sumar. 13. maí 2024 21:20 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
„Leikurinn hljóp frá okkur. Við spiluðum virkilega góðum fótbolta, vorum virkilega góðir og vorum sífellt til vandræða,“ sagði Klopp eftir leik. Tvö mörk voru dæmd af Liverpool í leiknum og eitt af Aston Villa. Þá var heimaliðið með 3.31 í xG (vænt mörk) en gestirnir aðeins 1.72 í xG. „Áður en við breyttum til gáfum þeim of mörg færi. Það var mikil spenna í strákunum og Villa skapaði sér of mikið. Þeir voru of oft í okkar teig og við gerðum breytingar. Síðan gerðum við mistökum. Það kemur fyrir en á því augnabliki þá opnuðum við hurðina.“ „Þeir jöfnuðu en ég skil ekki enn hvernig. Karakterinn sem strákarnir sýndu í dag var frábær verandi í okkar stöðu. Við virkilega vildum vinna leikinn. Augnablikið sem við gáfum þeim annað markið, í stöðunni 3-2, gerði leikinn virkilega snúinn. Þannig er það, það er saga leiksins,“ sagði Klopp að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool henti frá sér sigrinum í síðasta útileik Klopp Aston Villa og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Leikurinn var frábær skemmtun þrátt fyrir að myndbandsdómarar leiksins hafi eytt alltof miklum tíma í að skoða hin ýmsu atriði. Um var að ræða síðasta útileik Jürgen Klopp sem þjálfari Liverpool en hann yfirgefur félagið í sumar. 13. maí 2024 21:20 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Liverpool henti frá sér sigrinum í síðasta útileik Klopp Aston Villa og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Leikurinn var frábær skemmtun þrátt fyrir að myndbandsdómarar leiksins hafi eytt alltof miklum tíma í að skoða hin ýmsu atriði. Um var að ræða síðasta útileik Jürgen Klopp sem þjálfari Liverpool en hann yfirgefur félagið í sumar. 13. maí 2024 21:20
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti