Guðni heldur utan til að kveðja Margréti Þórhildi Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2024 11:42 Margrét Þórhildur og Guðni Th. Jóhannesson fyrr í dag. Danska konungshöllin Guðni Th. Jóhannesson forseti heldur til Danmerkur í dag þar sem hann mun eiga kveðjufund með Margréti Þórhildi Danadrottningu. Leiðin liggur sömuleiðis til Eistlands og Finnlands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands. Margrét Þórhildur afsalaði sér krúnunni í janúar og senn líður að lokum forsetatíðar Guðna, en nýr forseti lýðveldisins verður kjörinn fyrsta dag júnímánaðar og mun taka við embættinu í ágúst. „Á þriðjudaginn flýgur forseti til Tallinn og á fund með forseta Eistlands, Alar Karis. Daginn eftir fer hann í boði Karis í ferð um nyrsta hluta Eistlands, m.a. til borgarinnar Narva á landamærum Eistlands og Rússlands. Á fimmtudaginn tekur forseti þátt í opnunarpallborði Lennart Meri ráðstefnunnar í Tallinn ásamt forseta Eistlands, varaforseta Evrópuráðsins og fleirum. Viðburðurinn er haldinn árlega og snýst öðru fremur um utanríkis- og öryggismál. Ráðstefnan er kennd við Lennart Meri sem var utanríkisráðherra Eistlands þegar landið endurheimti sjálfstæði sitt við hrun Sovétríkjanna og forseti landsins árin 1992‒2001. Á föstudag heldur forseti til Helsinki og á þar fund með forseta Finnlands, Alexander Stubb. Þaðan fer hann til Oulu í norðurhluta landsins. Þar verður forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við háskóla borgarinnar og flytur hátíðarræðu af því tilefni. Forseti kemur til Íslands á sunnudag,“ segir í tilkynningunni. Fréttin var uppfærð eftir að danska konungshöllin birti mynd af þeim Margréti Þórhildi og Guðna. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Margrét Þórhildur II Danadrottning Kóngafólk Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands. Margrét Þórhildur afsalaði sér krúnunni í janúar og senn líður að lokum forsetatíðar Guðna, en nýr forseti lýðveldisins verður kjörinn fyrsta dag júnímánaðar og mun taka við embættinu í ágúst. „Á þriðjudaginn flýgur forseti til Tallinn og á fund með forseta Eistlands, Alar Karis. Daginn eftir fer hann í boði Karis í ferð um nyrsta hluta Eistlands, m.a. til borgarinnar Narva á landamærum Eistlands og Rússlands. Á fimmtudaginn tekur forseti þátt í opnunarpallborði Lennart Meri ráðstefnunnar í Tallinn ásamt forseta Eistlands, varaforseta Evrópuráðsins og fleirum. Viðburðurinn er haldinn árlega og snýst öðru fremur um utanríkis- og öryggismál. Ráðstefnan er kennd við Lennart Meri sem var utanríkisráðherra Eistlands þegar landið endurheimti sjálfstæði sitt við hrun Sovétríkjanna og forseti landsins árin 1992‒2001. Á föstudag heldur forseti til Helsinki og á þar fund með forseta Finnlands, Alexander Stubb. Þaðan fer hann til Oulu í norðurhluta landsins. Þar verður forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við háskóla borgarinnar og flytur hátíðarræðu af því tilefni. Forseti kemur til Íslands á sunnudag,“ segir í tilkynningunni. Fréttin var uppfærð eftir að danska konungshöllin birti mynd af þeim Margréti Þórhildi og Guðna.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Margrét Þórhildur II Danadrottning Kóngafólk Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira