Indiana Pacers jöfnuðu einvígið gegn Knicks Siggeir Ævarsson skrifar 12. maí 2024 22:32 Obi Toppin gerir sig líklegan til að troða með tilþrifum vísir/Getty Allt er orðið jafnt í einvígi Indiana Pacers og New York Knicks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni eftir yfirburðasigur heimamanna í Pacers í kvöld, 89-121. Það var ljóst í hvað stefndi strax eftir fyrsta leikhluta en munurinn á liðunum var þá kominn í 20 stig, staðan 14-34. Gestirnir sáu í raun aldrei til sólar eftir það og datt munurinn í 30 stig fyrir hálfleik, staðan 41-69 þegar gengið var til búningsklefa. HALIBURTON SINKS THE 3. WHAT A HALF FOR THE PACERS.NYK-IND | Game 4 on ABC pic.twitter.com/NTUS0pdh4O— NBA (@NBA) May 12, 2024 Heimamenn gátu því leyft sér að hvíla sínu bestu leikmenn en hver einasta leikmaður á skýrslu í kvöld, að James Johnson undanskildum, fékk drjúgar mínútur. Tyrese Haliburton var stigahæstur heimamanna með 20 stig og bætti við sex fráköstum og fimm stoðsendingum. McConnell steal... Hali throwdown.He's got 8 early on ABC 🔥 pic.twitter.com/HhHmmAqTTY— NBA (@NBA) May 12, 2024 Staðan í einvíginu er því orðin jöfn, 2-2, þar sem allir sigrar hafa komið á heimavelli. Liðin mætast næst á þriðjudagskvöld og verður sá leikur í Madison Square Garden í New York. Körfubolti NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns Sjá meira
Það var ljóst í hvað stefndi strax eftir fyrsta leikhluta en munurinn á liðunum var þá kominn í 20 stig, staðan 14-34. Gestirnir sáu í raun aldrei til sólar eftir það og datt munurinn í 30 stig fyrir hálfleik, staðan 41-69 þegar gengið var til búningsklefa. HALIBURTON SINKS THE 3. WHAT A HALF FOR THE PACERS.NYK-IND | Game 4 on ABC pic.twitter.com/NTUS0pdh4O— NBA (@NBA) May 12, 2024 Heimamenn gátu því leyft sér að hvíla sínu bestu leikmenn en hver einasta leikmaður á skýrslu í kvöld, að James Johnson undanskildum, fékk drjúgar mínútur. Tyrese Haliburton var stigahæstur heimamanna með 20 stig og bætti við sex fráköstum og fimm stoðsendingum. McConnell steal... Hali throwdown.He's got 8 early on ABC 🔥 pic.twitter.com/HhHmmAqTTY— NBA (@NBA) May 12, 2024 Staðan í einvíginu er því orðin jöfn, 2-2, þar sem allir sigrar hafa komið á heimavelli. Liðin mætast næst á þriðjudagskvöld og verður sá leikur í Madison Square Garden í New York.
Körfubolti NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns Sjá meira