„Höfum ekki haft neitt svigrúm til að gera mistök“ Siggeir Ævarsson skrifar 12. maí 2024 23:01 Mikel Arteta kampakátur. Getty/Marc Atkins Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var sáttur með 0-1 sigur á Old Trafford í dag en vill þó ekki leyfa sér að fagna um of strax. „Ég er virkilega ánægður með úrslitin enda er allt undir. Við höfum ekki haft neitt svigrúm til að gera mistök alveg síðan í janúar. Við höfum þurft að halda áfram að vinna og vinna leiki burtséð frá hvað önnur lið hafa verið að gera.“ Leikmenn Manchester United gerðu sig nokkrum sinnum líklega til að jafna leikinn undir lokin en jafntefli hefði þýtt að titilvon Arsenal hefði gufað upp. „Ég var mjög stressaður því við vissum hvað jafntefli myndi þýða. Mér fannst liðið vera á góðum stað fyrir leik og við byrjuðum leikinn vel með því að skora. En svo fórum við að spila varfærnislega og reyna að verja forskotið og vorum ekki sjálfum okkur líkir og mér líkaði það ekki. En við vörðumst vel og eftir að við náðum réttum takti í vörnina vorum við frábærir.“ Hann sagði að allir gerðu sér grein fyrir hvað væri í húfi fyrir lokaleikinn gegn Everton á sunnudaginn í næstu viku. „Það eru allir iðandi í skinninu. Við viljum fá að upplifa þetta augnablik saman en við þurfum líka að vinna fyrir því. Að eiga möguleika á að vinna deildina er partur af okkar ferðalagi. Við munum undirbúa okkur fyrir leikinn á hefðbundinn hátt eins og í hverri viku, reyna að vera á góðum stað og gera okkar besta til að leggja Everton að velli.“ Aðspurður hvort hann myndi halda með erkifjendunum í Tottenham þegar liðið tekur á móti Manchester City á þriðjudaginn fór hann undan í flæmingi. „Við vitum að við þurfum á því að halda [að þeir vinni] og að þeir eru mjög erfitt lið að spila við. Við fundum fyrir því þegar við spiluðum við þá fyrir nokkrum vikum svo að vonandi geta þeir náð í sigur.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Sjá meira
„Ég er virkilega ánægður með úrslitin enda er allt undir. Við höfum ekki haft neitt svigrúm til að gera mistök alveg síðan í janúar. Við höfum þurft að halda áfram að vinna og vinna leiki burtséð frá hvað önnur lið hafa verið að gera.“ Leikmenn Manchester United gerðu sig nokkrum sinnum líklega til að jafna leikinn undir lokin en jafntefli hefði þýtt að titilvon Arsenal hefði gufað upp. „Ég var mjög stressaður því við vissum hvað jafntefli myndi þýða. Mér fannst liðið vera á góðum stað fyrir leik og við byrjuðum leikinn vel með því að skora. En svo fórum við að spila varfærnislega og reyna að verja forskotið og vorum ekki sjálfum okkur líkir og mér líkaði það ekki. En við vörðumst vel og eftir að við náðum réttum takti í vörnina vorum við frábærir.“ Hann sagði að allir gerðu sér grein fyrir hvað væri í húfi fyrir lokaleikinn gegn Everton á sunnudaginn í næstu viku. „Það eru allir iðandi í skinninu. Við viljum fá að upplifa þetta augnablik saman en við þurfum líka að vinna fyrir því. Að eiga möguleika á að vinna deildina er partur af okkar ferðalagi. Við munum undirbúa okkur fyrir leikinn á hefðbundinn hátt eins og í hverri viku, reyna að vera á góðum stað og gera okkar besta til að leggja Everton að velli.“ Aðspurður hvort hann myndi halda með erkifjendunum í Tottenham þegar liðið tekur á móti Manchester City á þriðjudaginn fór hann undan í flæmingi. „Við vitum að við þurfum á því að halda [að þeir vinni] og að þeir eru mjög erfitt lið að spila við. Við fundum fyrir því þegar við spiluðum við þá fyrir nokkrum vikum svo að vonandi geta þeir náð í sigur.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Sjá meira