Færeyingar misstu af HM sætinu með einu marki Siggeir Ævarsson skrifar 12. maí 2024 18:47 Elias Ellefsen á Skipagötu skoraði átta mörk í kvöld en það dugði ekki til vísir/Getty Færeyingar þurfa að bíða áfram eftir að komast á heimsmeistaramótið í handbolta en landslið þeirra tapaði með átta mörkum gegn Norður-Makedóníu nú rétt í þessu og samanlagt 61-60. Færeyingar voru í góðri stöðu eftir að hafa unnið fyrri leikinn með sjö mörkum en eftir því sem leið á leikinn í dag syrti í álinn. Staðan í hálfleik 19-15 en eftir tæplega tíu mínútna leik var staðan orðin 24-17 og ljóst að frændur okkar áttu ærið verkefni fyrir höndum. Þeim tókst mest að minnka muninn í sex mörk meðan að heimamenn voru að ýta honum upp í níu og brekkan einfaldlega of brött fyrir Færeyinga sem missa af HM í þetta skiptið en tæpt var það. Í öðrum leikjum dagsins urðu ýmis áhugaverð úrslit. Ítalir lögðu Svartfjallaland með tveimur mörkum og eru því á leiðinni á HM í fyrsta sinn síðan 1997. Slóvenar hefndu fyrir tapið gegn Sviss í fyrri leik liðanna og tryggðu sinn farseðil á mótið. Þá unnu Pólverjar sannfærandi sigur á Slóvakíu eftir að hafa tapað fyrri leiknum með einu marki. Töluverð spenna var í viðureign Spánar og Serbíu þar sem Serbía vann 25-22 en Spánverjar komast áfram 54-53 samanlagt. Þá lögðu Hollendingar Grikki með sex mörkum eftir að hafa tapað fyrri leiknum með fjórum og tryggðu sig áfram 58-56. Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Færeyingar voru í góðri stöðu eftir að hafa unnið fyrri leikinn með sjö mörkum en eftir því sem leið á leikinn í dag syrti í álinn. Staðan í hálfleik 19-15 en eftir tæplega tíu mínútna leik var staðan orðin 24-17 og ljóst að frændur okkar áttu ærið verkefni fyrir höndum. Þeim tókst mest að minnka muninn í sex mörk meðan að heimamenn voru að ýta honum upp í níu og brekkan einfaldlega of brött fyrir Færeyinga sem missa af HM í þetta skiptið en tæpt var það. Í öðrum leikjum dagsins urðu ýmis áhugaverð úrslit. Ítalir lögðu Svartfjallaland með tveimur mörkum og eru því á leiðinni á HM í fyrsta sinn síðan 1997. Slóvenar hefndu fyrir tapið gegn Sviss í fyrri leik liðanna og tryggðu sinn farseðil á mótið. Þá unnu Pólverjar sannfærandi sigur á Slóvakíu eftir að hafa tapað fyrri leiknum með einu marki. Töluverð spenna var í viðureign Spánar og Serbíu þar sem Serbía vann 25-22 en Spánverjar komast áfram 54-53 samanlagt. Þá lögðu Hollendingar Grikki með sex mörkum eftir að hafa tapað fyrri leiknum með fjórum og tryggðu sig áfram 58-56.
Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira