Er hægt að fá bólusetningu gegn "Besserwisserum"? Eygló Halldórsdóttir skrifar 12. maí 2024 17:30 Nú líður að kosningu til embættis forseta Íslands. Sérhver kjósandi fær eitt atkvæði til umráða og aðeins eitt. Það atkvæði er hvorki til láns eða sölu. Kjósandi getur valið milli 12 frambjóðenda eða skilað auðu, ógilt atkvæði sitt eða jafnvel setið heima. Viðkomandi þarf ekki að taka við fyrirmælum frá neinum um hvernig þetta eina atkvæði er notað, hvorki frá foreldrum, börnum, maka, vinum eða valdamönnum né neinu öðru forræðishyggjufólki eða "alvísu". Ákvörðun kjósandans sjálfs um hver hlýtur eða hlýtur ekki atkvæðið er leynileg og jafnmerkileg þó aðrir kjósendur segist ætla að kjósa þann sama eða einhvern annan frambjóðanda. Þetta er ekki keppni í að hitta á þann sem mun standa uppi sem réttkjörinn forseti að lokinni talningu. Alveg sama þótt sumir síðmiðaldra karlar séu með það í genunum að halda að þeir viti betur um hvað sé rétt að aðrir kjósendur geri við sitt atkvæði. Gísli, Eiríkur og Helgi þekktu ekki eigin lappir frá löppum annarra fyrr en aðkomumaður lamdi í þær með staf sínum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Sjá meira
Nú líður að kosningu til embættis forseta Íslands. Sérhver kjósandi fær eitt atkvæði til umráða og aðeins eitt. Það atkvæði er hvorki til láns eða sölu. Kjósandi getur valið milli 12 frambjóðenda eða skilað auðu, ógilt atkvæði sitt eða jafnvel setið heima. Viðkomandi þarf ekki að taka við fyrirmælum frá neinum um hvernig þetta eina atkvæði er notað, hvorki frá foreldrum, börnum, maka, vinum eða valdamönnum né neinu öðru forræðishyggjufólki eða "alvísu". Ákvörðun kjósandans sjálfs um hver hlýtur eða hlýtur ekki atkvæðið er leynileg og jafnmerkileg þó aðrir kjósendur segist ætla að kjósa þann sama eða einhvern annan frambjóðanda. Þetta er ekki keppni í að hitta á þann sem mun standa uppi sem réttkjörinn forseti að lokinni talningu. Alveg sama þótt sumir síðmiðaldra karlar séu með það í genunum að halda að þeir viti betur um hvað sé rétt að aðrir kjósendur geri við sitt atkvæði. Gísli, Eiríkur og Helgi þekktu ekki eigin lappir frá löppum annarra fyrr en aðkomumaður lamdi í þær með staf sínum.
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar