„Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. maí 2024 21:47 Þorvaldur Orri Árnason átti góðan leik fyrir Njarðvík í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. „Við fórum bara að setja skotin. Þetta var ekkert rosalega góð vörn hjá okkur en við vorum að skora aftur á móti og það er sigurinn.“ Sagði Þorvaldur Orri Árnason leikmaður Njarðvíkinga eftir sigurinn í kvöld. Njarðvíkingar mættu með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn í kvöld. „Já og greinilega líður okkur bara vel með bakið upp við vegg. Vorum í þessari stöðu í seinustu seríu og bara mjög sterk að vinna Val hérna undir 2-1 þannig við komum bara fullir sjálfstrausts í leik fimm á þriðjudaginn.“ Þorvaldur Orri var sammála því að þetta var leikur sem hentaði Njarðvíkingum betur og var líkari fyrsta leik liðana sem Njarðvíkingar tóku nokkuð sannfærandi. „Já algjörlega. Þarna vorum við að ná svona aðeins að opna Valsmennina og fórum að setja skotin, þá erum við hættulegir.“ Leikurinn var alveg í járnum og mikil spenna hérna undir lokin. „Við settum stór skot og Kiddi er óheppin að klúðra þessu sniðskoti þarna. Hann setur þetta vanalega tíu af tíu alltaf og ég held að það hafi svolítið sett sigurinn, smá heppni.“ Ljónagryfjan var þétt setin og færri komust að en vildu. Þorvaldi Orra fannst stemningin frábær báðum megin í stúkunni. „Þetta er geggjað. Maður heyrir ekki í sjálfum sér í leiknum og þetta var bara stemning bæði Vals megin og Njarðvíkur megin. Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila og bara geggjað.“ Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
„Við fórum bara að setja skotin. Þetta var ekkert rosalega góð vörn hjá okkur en við vorum að skora aftur á móti og það er sigurinn.“ Sagði Þorvaldur Orri Árnason leikmaður Njarðvíkinga eftir sigurinn í kvöld. Njarðvíkingar mættu með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn í kvöld. „Já og greinilega líður okkur bara vel með bakið upp við vegg. Vorum í þessari stöðu í seinustu seríu og bara mjög sterk að vinna Val hérna undir 2-1 þannig við komum bara fullir sjálfstrausts í leik fimm á þriðjudaginn.“ Þorvaldur Orri var sammála því að þetta var leikur sem hentaði Njarðvíkingum betur og var líkari fyrsta leik liðana sem Njarðvíkingar tóku nokkuð sannfærandi. „Já algjörlega. Þarna vorum við að ná svona aðeins að opna Valsmennina og fórum að setja skotin, þá erum við hættulegir.“ Leikurinn var alveg í járnum og mikil spenna hérna undir lokin. „Við settum stór skot og Kiddi er óheppin að klúðra þessu sniðskoti þarna. Hann setur þetta vanalega tíu af tíu alltaf og ég held að það hafi svolítið sett sigurinn, smá heppni.“ Ljónagryfjan var þétt setin og færri komust að en vildu. Þorvaldi Orra fannst stemningin frábær báðum megin í stúkunni. „Þetta er geggjað. Maður heyrir ekki í sjálfum sér í leiknum og þetta var bara stemning bæði Vals megin og Njarðvíkur megin. Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila og bara geggjað.“
Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum