Fylgjast frekar með Falastinvision í mótmælaskyni Ólafur Björn Sverrisson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 11. maí 2024 20:40 Daníel Þór Bjarnason einn skipuleggjenda samkomunnar. vísir Falastinvision er viðburður sem haldinn er í kvöld á sama tíma og Eurovision fyrir þá sem vilja sniðganga söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, vegna þátttöku Ísraels sem hefur verið umdeild. Skipuleggjandi segir sniðgöngu bestu og friðsælustu leiðina til að mótmæla. Viðburðurinn fer fram í kvöld í Bió Paradís, þar sem fólk hittist til að fylgjast með söngvakeppni sem fer einnig fram í Malmö, og er ætlað að vekja athygli á málefnum Palestínu og fagna palestínskri menningu. Bashar Murad, sem lenti í öðru sæti í söngvakeppni sjónvarpsins hér á landi, tekur þátt í keppninni. „Við tókum eftir ákalli eftir sniðgöngu á hinni keppninni sem er í gangi í Malmö í kvöld. Það lá beinast við að búa til vettvang fyrir fólk til að hittast og njóta kvöldsins saman. Búa til einhvern annan viðburð til að hafa fleiri möguleika,“ segir Daníel Þór Bjarnason félagi í Íslandi-Palestínu og einn skipuleggjenda. Ætlunin er því að sniðganga Eurovision sem fer fram á sama tíma í kvöld. „Búa til samverustund fyrir fólk sem hefur hingað til sagt sína skoðun. Bæði með því að mæta á mótmæli og sniðganga ákveðin fyrirtæki. Við erum mjög þakklát Bíó paradís að leyfa okkur að sitja hérna inni hjá þeim og njóta saman.“ Spurður út í áhrif sniðgöngu segir Daníel Þór hana hafa tilætluð áhrif. „Það er friðsælasta leiðin til að mótmæla, að nota veskið og láta ákvarðanir tala.“ Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Viðburðurinn fer fram í kvöld í Bió Paradís, þar sem fólk hittist til að fylgjast með söngvakeppni sem fer einnig fram í Malmö, og er ætlað að vekja athygli á málefnum Palestínu og fagna palestínskri menningu. Bashar Murad, sem lenti í öðru sæti í söngvakeppni sjónvarpsins hér á landi, tekur þátt í keppninni. „Við tókum eftir ákalli eftir sniðgöngu á hinni keppninni sem er í gangi í Malmö í kvöld. Það lá beinast við að búa til vettvang fyrir fólk til að hittast og njóta kvöldsins saman. Búa til einhvern annan viðburð til að hafa fleiri möguleika,“ segir Daníel Þór Bjarnason félagi í Íslandi-Palestínu og einn skipuleggjenda. Ætlunin er því að sniðganga Eurovision sem fer fram á sama tíma í kvöld. „Búa til samverustund fyrir fólk sem hefur hingað til sagt sína skoðun. Bæði með því að mæta á mótmæli og sniðganga ákveðin fyrirtæki. Við erum mjög þakklát Bíó paradís að leyfa okkur að sitja hérna inni hjá þeim og njóta saman.“ Spurður út í áhrif sniðgöngu segir Daníel Þór hana hafa tilætluð áhrif. „Það er friðsælasta leiðin til að mótmæla, að nota veskið og láta ákvarðanir tala.“
Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira