Fauk í Joost þegar hann var myndaður eftir flutninginn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. maí 2024 18:41 Joost Klein var ekki ósáttur við myndatöku á þessari stundu. getty Samband ríkisrekinna sjónvarpsstöðva Hollands hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem ákvörðun Sambands evróskra sjónvarpsstöðva (EBU) er gagnrýnd. Þar segir að Joost, flytjandi Hollands í keppninni, hafi verið myndaður án leyfis eftir flutning hans. Það fór illa í hollenska popparann. Í yfirlýsingunni segir nánar tiltekið að Joost hafi verið að flýta sér í græna herbergið eftir flutninginn. Hann hafi ítrekað það að hann vildi ekki vera myndaður á leið sinni þangað. Það hafi ekki verið virt af ljósmyndurum. „Þetta leiddi til ógnandi hreyfingar af hálfu Joost í átt að myndavélinni. Joost snerti ekki ljósmyndarann. Þetta atvik var tilkynnt, og rannsókn EBU og lögreglunnar fylgdi.“ Í kjölfarið hafi sambandið leitað leiða til að ljúka málinu og lagt til ýmsar lausnir, en án árangurs. „Þrátt fyrir allt ákvað EBU að sparka Joost Klein úr keppni. AVROTOS telur refsinguna mjög þunga og úr hófi. Við tölum fyrir góðum mannasiðum - misskilngins má ekki gæta um það atriði - en að okkar mati er um að ræða refsingu sem passar ekki í þessu tilfelli.“ „Við erum mjög vonsvikin og miður okkar fyrir hönd milljóna aðdáenda sem voru svo spennt fyrir kvöldinu. Það sem Joost færði Hollandi og Evrópu ætti ekki að enda á þennan hátt,“ segir í lok tilkynningar. Ljósmyndaatvikið er þó ekki það eina sem ratað hefur á forsíður miðlanna. Í dag var greint frá atviki á blaðamannafundi þar sem Eden Golan flytjandi Ísraels, var spurð út í öryggi á keppninni. Sænski blaðamaðurinn, sem spurði spurningarinnar, bætti við að hún þyrfti ekki að svara spurningunni ef hún vildi það ekki. „Hví ekki?“ kallaði Joost þá. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. The moderator of the Eurovision press conference, Swedish presenter Jovan Radomir, told Israel's Eden Golan she did not have to answer the question if she did not want to, to which Joost Klein shouted out loudly: "Why not?"Eurovision 2024 live updates ➡️ https://t.co/v1j574Ak4M pic.twitter.com/Vi8vflMbOz— Sky News (@SkyNews) May 11, 2024 Fylgst er með öllum Eurovision-vendingum í vaktinni: Eurovision Holland Tengdar fréttir Kvartar yfir Ísrael og vill að þeim verði vísað úr keppni Bambi Thug, sem flytur lag Írlands í Evrópsku söngvakeppninni í kvöld, hefur lagt fram kvörtun til stjórnenda keppninnar. Hán vill að Ísraelum verði vísað úr keppninni vegna orðræðu um atriði háns í undankeppninni á þriðjudagskvöldið. 11. maí 2024 14:29 Norski stigakynnirinn hættir við Norska söngkonan Alessandra Mele, sem keppti fyrir hönd Noregs í Eurovison í fyrra og átti að kynna stig þeirra í kvöld, hefur hætt við. Henni finnst samstöðuboðskapur hátíðarinnar óviðeigandi vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa. 11. maí 2024 16:43 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Í yfirlýsingunni segir nánar tiltekið að Joost hafi verið að flýta sér í græna herbergið eftir flutninginn. Hann hafi ítrekað það að hann vildi ekki vera myndaður á leið sinni þangað. Það hafi ekki verið virt af ljósmyndurum. „Þetta leiddi til ógnandi hreyfingar af hálfu Joost í átt að myndavélinni. Joost snerti ekki ljósmyndarann. Þetta atvik var tilkynnt, og rannsókn EBU og lögreglunnar fylgdi.“ Í kjölfarið hafi sambandið leitað leiða til að ljúka málinu og lagt til ýmsar lausnir, en án árangurs. „Þrátt fyrir allt ákvað EBU að sparka Joost Klein úr keppni. AVROTOS telur refsinguna mjög þunga og úr hófi. Við tölum fyrir góðum mannasiðum - misskilngins má ekki gæta um það atriði - en að okkar mati er um að ræða refsingu sem passar ekki í þessu tilfelli.“ „Við erum mjög vonsvikin og miður okkar fyrir hönd milljóna aðdáenda sem voru svo spennt fyrir kvöldinu. Það sem Joost færði Hollandi og Evrópu ætti ekki að enda á þennan hátt,“ segir í lok tilkynningar. Ljósmyndaatvikið er þó ekki það eina sem ratað hefur á forsíður miðlanna. Í dag var greint frá atviki á blaðamannafundi þar sem Eden Golan flytjandi Ísraels, var spurð út í öryggi á keppninni. Sænski blaðamaðurinn, sem spurði spurningarinnar, bætti við að hún þyrfti ekki að svara spurningunni ef hún vildi það ekki. „Hví ekki?“ kallaði Joost þá. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. The moderator of the Eurovision press conference, Swedish presenter Jovan Radomir, told Israel's Eden Golan she did not have to answer the question if she did not want to, to which Joost Klein shouted out loudly: "Why not?"Eurovision 2024 live updates ➡️ https://t.co/v1j574Ak4M pic.twitter.com/Vi8vflMbOz— Sky News (@SkyNews) May 11, 2024 Fylgst er með öllum Eurovision-vendingum í vaktinni:
Eurovision Holland Tengdar fréttir Kvartar yfir Ísrael og vill að þeim verði vísað úr keppni Bambi Thug, sem flytur lag Írlands í Evrópsku söngvakeppninni í kvöld, hefur lagt fram kvörtun til stjórnenda keppninnar. Hán vill að Ísraelum verði vísað úr keppninni vegna orðræðu um atriði háns í undankeppninni á þriðjudagskvöldið. 11. maí 2024 14:29 Norski stigakynnirinn hættir við Norska söngkonan Alessandra Mele, sem keppti fyrir hönd Noregs í Eurovison í fyrra og átti að kynna stig þeirra í kvöld, hefur hætt við. Henni finnst samstöðuboðskapur hátíðarinnar óviðeigandi vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa. 11. maí 2024 16:43 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Kvartar yfir Ísrael og vill að þeim verði vísað úr keppni Bambi Thug, sem flytur lag Írlands í Evrópsku söngvakeppninni í kvöld, hefur lagt fram kvörtun til stjórnenda keppninnar. Hán vill að Ísraelum verði vísað úr keppninni vegna orðræðu um atriði háns í undankeppninni á þriðjudagskvöldið. 11. maí 2024 14:29
Norski stigakynnirinn hættir við Norska söngkonan Alessandra Mele, sem keppti fyrir hönd Noregs í Eurovison í fyrra og átti að kynna stig þeirra í kvöld, hefur hætt við. Henni finnst samstöðuboðskapur hátíðarinnar óviðeigandi vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa. 11. maí 2024 16:43
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp