Stefnir í tveggja turna tal Jakob Bjarnar skrifar 10. maí 2024 16:40 Þó Halla Hrund og Katrín hlusti hér á ræðu Baldurs Þórhallssonar stefnir nú allt í tveggja turna tal í baráttunni um Bessastaði. vísir/vilhelm Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir eru hnífjafnar í kapphlaupinu mikla á Bessastaði nú þegar þrjár vikur eru til forsetakosninga. RÚV birtir nýja könnun Gallup, sem tekur tillit til skoðunar almennings eftir að hinar margumræddu kappræður fóru fram. Nær öll svör bárust fyrirtækinu eftir að þeim lauk. Könnunin mælir fylgið frá 3. maí þar til í gær. Í könnuninni kemur fram að fylgi Höllu hrynur, úr 36 prósentum í síðasta þjóðarpúlsi Gallup 25 prósent nú. Sú könnun sýndi áberandi mestan stuðning við Höllu Hrund. En nú mælist Katrín með nákvæmlega sama fylgi og Halla Hrund eða 25 prósent. Ef hægt er að tala um sigurvegara könnunar þá hljóta það að vera þau Arnar Þór Jónsson og Halla Tómasdóttir.vísir/vilhelm Baldur er í þriðja sæti með 18 prósenta fylgi, Halla Tómasdóttir sækir verulega í sig veðrið og hækkar úr fjórum prósentum í ellefu og er samkvæmt þessu í fjórða sæti. Hún fer upp fyrir Jón Gnarr, þó ekki mælist marktækur munur á henni og Jóni. Arnar Þór Jónsson er auk Höllu helsti sigurvegari þessarar könnunar, hann tvöfaldar fylgi sitt milli kannana og mælist með sex prósent. Viktor Traustason er mættur til leiks og mælist með tvö prósent en Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er á svipuðu róli og verið hefur með eitt prósent stuðning þátttakenda í könnuninni. Aðrir eru með minna. Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Sjá meira
RÚV birtir nýja könnun Gallup, sem tekur tillit til skoðunar almennings eftir að hinar margumræddu kappræður fóru fram. Nær öll svör bárust fyrirtækinu eftir að þeim lauk. Könnunin mælir fylgið frá 3. maí þar til í gær. Í könnuninni kemur fram að fylgi Höllu hrynur, úr 36 prósentum í síðasta þjóðarpúlsi Gallup 25 prósent nú. Sú könnun sýndi áberandi mestan stuðning við Höllu Hrund. En nú mælist Katrín með nákvæmlega sama fylgi og Halla Hrund eða 25 prósent. Ef hægt er að tala um sigurvegara könnunar þá hljóta það að vera þau Arnar Þór Jónsson og Halla Tómasdóttir.vísir/vilhelm Baldur er í þriðja sæti með 18 prósenta fylgi, Halla Tómasdóttir sækir verulega í sig veðrið og hækkar úr fjórum prósentum í ellefu og er samkvæmt þessu í fjórða sæti. Hún fer upp fyrir Jón Gnarr, þó ekki mælist marktækur munur á henni og Jóni. Arnar Þór Jónsson er auk Höllu helsti sigurvegari þessarar könnunar, hann tvöfaldar fylgi sitt milli kannana og mælist með sex prósent. Viktor Traustason er mættur til leiks og mælist með tvö prósent en Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er á svipuðu róli og verið hefur með eitt prósent stuðning þátttakenda í könnuninni. Aðrir eru með minna.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Sjá meira