Beverley í fjögurra leikja bann Siggeir Ævarsson skrifar 9. maí 2024 23:16 Patrick Beverley hefur komið víða við á löngum ferli en samningur hans við Bucks er að renna út vísir/Getty Patrick Beverley, leikmaður Milwaukee Bucks, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af NBA deildinni en hann kastaði bolta í áhorfanda þegar lið hans tapaði gegn Indiana Pacers þann 2. maí. Atvikið átti sér stað undir lok leiksins en Beverley var tekinn af velli skömmu áður en honum lauk. Hann átti í einhverjum orðaskiptum við áhorfanda fyrir aftan bekk liðsins, bað hann um að kasta til sín bolta en grýtti honum svo til baka af töluverðu afli. Patrick Beverley threw the ball at a fan at the end of Game 6.🎥 @StephNoh pic.twitter.com/6rIKEDbIJu— The Athletic (@TheAthletic) May 3, 2024 Indiana vann leikinn, 120-98, og einvígið, 4-2 samanlagt og eru leikmenn Milwaukee Bucks nú komnir í sumarfrí. Bannið tekur því ekki gildi fyrr en næsta haust en Beverley er einnig refsað fyrir ófaglega framkomu í garð Malinda Adams, blaðamanns ESPN en hann neitaði að svara spurningum hennar eftir leik þar sem hún er ekki áskrifandi að hlaðvarpi hans. Patrick Beverly tells female reporter from ESPN that she cannot interview him since she doesn't subscribe to his podcast. pic.twitter.com/sRFHiZJaSK— Alex Golden (@AlexGoldenNBA) May 3, 2024 Það er alls óvíst með hvaða liði Beverley tekur bannið út en samningur hans við Bucks er að renna út. Beverley, sem verður 36 ára í júlí, gæti allt eins lagt skóna á hilluna í sumar en Bucks er sjöunda NBA liðið sem hann leikur með á ferlinum. Körfubolti NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Atvikið átti sér stað undir lok leiksins en Beverley var tekinn af velli skömmu áður en honum lauk. Hann átti í einhverjum orðaskiptum við áhorfanda fyrir aftan bekk liðsins, bað hann um að kasta til sín bolta en grýtti honum svo til baka af töluverðu afli. Patrick Beverley threw the ball at a fan at the end of Game 6.🎥 @StephNoh pic.twitter.com/6rIKEDbIJu— The Athletic (@TheAthletic) May 3, 2024 Indiana vann leikinn, 120-98, og einvígið, 4-2 samanlagt og eru leikmenn Milwaukee Bucks nú komnir í sumarfrí. Bannið tekur því ekki gildi fyrr en næsta haust en Beverley er einnig refsað fyrir ófaglega framkomu í garð Malinda Adams, blaðamanns ESPN en hann neitaði að svara spurningum hennar eftir leik þar sem hún er ekki áskrifandi að hlaðvarpi hans. Patrick Beverly tells female reporter from ESPN that she cannot interview him since she doesn't subscribe to his podcast. pic.twitter.com/sRFHiZJaSK— Alex Golden (@AlexGoldenNBA) May 3, 2024 Það er alls óvíst með hvaða liði Beverley tekur bannið út en samningur hans við Bucks er að renna út. Beverley, sem verður 36 ára í júlí, gæti allt eins lagt skóna á hilluna í sumar en Bucks er sjöunda NBA liðið sem hann leikur með á ferlinum.
Körfubolti NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira