Ungfrú Bandaríkin afsalar sér titlinum Lovísa Arnardóttir skrifar 8. maí 2024 09:03 Noelia Voigt setur geðheilsuna í fyrsta sæti og afsalar sér titlinum Ungrú Bandaríkin níu mánuðum eftir að hún var valin. Vísir/Getty Ungfrú Bandaríkin, Noelia Voigt, hefur ákveðið að afsala sér titlinum vegna heilsufarsástæðna. Voigt fór með sigur af hólmi þegar keppnin fór fram í september síðastliðnum. Í tilkynningu sem hún sendi frá sér á Instagram sagðist hún trúa á það að gera það sem er best fyrir „sjálfan sig og geðheilsuna“. „Settu aldrei líkamlega og andlega heilsu þína í hættu,“ segir Voigt í tilkynningunni og heilsan sé okkar ríkidæmi. Greint er frá á vef BBC. Voigt er 24 ára og frá Bandaríkjunum og Venesúela. Hún ólst upp í Utah í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Noelia Voigt (@noeliavoigt) „Settu heilsuna í forgang, vertu þinn eigin talsmaður og annarra með því að nota rödd þína og aldrei vera hrædd við það sem framtíðin ber í skauti sér, jafnvel þó það sé óvissa,“ sagði hún í tilkynningu sinni þar sem hún þakkaði fyrir þá níu mánuði sem hún var Ungfrú Bandaríkin. Það hafi gefið henni tækifæri til að skipta máli og til að uppfylla draum sinn um að ferðast og hitta fólk um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa) Aðstandendur keppninnar segjast styðja ákvörðun hennar og að þau munu kynna arftaka hennar. Savannah Gankiewicz frá Hawaii var í öðru sæti í keppninni í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa) Bandaríkin Geðheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið Versti óttinn að raungerast Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Fleiri fréttir Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Sjá meira
„Settu aldrei líkamlega og andlega heilsu þína í hættu,“ segir Voigt í tilkynningunni og heilsan sé okkar ríkidæmi. Greint er frá á vef BBC. Voigt er 24 ára og frá Bandaríkjunum og Venesúela. Hún ólst upp í Utah í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Noelia Voigt (@noeliavoigt) „Settu heilsuna í forgang, vertu þinn eigin talsmaður og annarra með því að nota rödd þína og aldrei vera hrædd við það sem framtíðin ber í skauti sér, jafnvel þó það sé óvissa,“ sagði hún í tilkynningu sinni þar sem hún þakkaði fyrir þá níu mánuði sem hún var Ungfrú Bandaríkin. Það hafi gefið henni tækifæri til að skipta máli og til að uppfylla draum sinn um að ferðast og hitta fólk um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa) Aðstandendur keppninnar segjast styðja ákvörðun hennar og að þau munu kynna arftaka hennar. Savannah Gankiewicz frá Hawaii var í öðru sæti í keppninni í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa)
Bandaríkin Geðheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið Versti óttinn að raungerast Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Fleiri fréttir Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Sjá meira