Kjósum sameiningu, ekki sundrungu Helgi Ingólfsson skrifar 7. maí 2024 23:30 Það liggur í eðli embættis forseta Íslands að þar sitji vammi firrtur einstaklingur sem njóti óskoraðrar lýðhylli. Frambjóðandi til embættis forseta þarf að vera ærlegur og óumdeildur, laus við flím og flimtan, koma vel fyrir og vera hvers manns hugljúfi, búa yfir útgeislun og þó sýna hógværð, hafinn yfir flokkadrætti og skæklatog: Geta verið táknmynd sameiningar og aldrei sundrungar. Og svo verður að segjast eins og er: Það er kominn tími til að kona gegni aftur þessu embætti. Nú eru að verða liðnir þrír áratugir síðan okkar ástsæla og farsæla Vigdís lét af störfum. Margir eru kallaðir, en fáir útvaldir. Nú er mannvalið mikið og flestir frambjóðendur mannkostum gæddir. Einn úr þeirra röðum uppfyllir þó öðrum fremur ofangreind skilyrði og ber af sem gull af eiri. Halla Hrund Logadóttir er sá valkostur sem helstur frambjóðenda getur orðið óumdeilt sameiningartákn fyrir þjóðina. Höfundur er rithöfundur, sagnfræðingur og fyrrverandi framhaldsskólakennari Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera skrifar Skoðun Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Kjaramál eru annað tungumál Þorsteins Skúla Bryndís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir skrifar Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann skrifar Skoðun Á-stríðan og meðferðin Grétar Halldór Gunnarsson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – Rektor sem skapar nemendum tækifæri Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Valkostir í varnarmálum Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Magnús Karl er trúverðugur talsmaður vísinda á Íslandi Hannes Jónsson skrifar Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Með opinn faðminn í 75 ár Guðni Tómasson skrifar Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að komast frá mömmu og pabba Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Draumaskólinn – Skóli fyrir þig, ekki þú fyrir skólann Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid skrifar Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fáni okkar allra... Eva Þorsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Það liggur í eðli embættis forseta Íslands að þar sitji vammi firrtur einstaklingur sem njóti óskoraðrar lýðhylli. Frambjóðandi til embættis forseta þarf að vera ærlegur og óumdeildur, laus við flím og flimtan, koma vel fyrir og vera hvers manns hugljúfi, búa yfir útgeislun og þó sýna hógværð, hafinn yfir flokkadrætti og skæklatog: Geta verið táknmynd sameiningar og aldrei sundrungar. Og svo verður að segjast eins og er: Það er kominn tími til að kona gegni aftur þessu embætti. Nú eru að verða liðnir þrír áratugir síðan okkar ástsæla og farsæla Vigdís lét af störfum. Margir eru kallaðir, en fáir útvaldir. Nú er mannvalið mikið og flestir frambjóðendur mannkostum gæddir. Einn úr þeirra röðum uppfyllir þó öðrum fremur ofangreind skilyrði og ber af sem gull af eiri. Halla Hrund Logadóttir er sá valkostur sem helstur frambjóðenda getur orðið óumdeilt sameiningartákn fyrir þjóðina. Höfundur er rithöfundur, sagnfræðingur og fyrrverandi framhaldsskólakennari
Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar