Ein af stóru Sólunum gæti fært sig yfir í Stóra eplið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2024 18:00 Jalen Brunson, Devin Booker og Isaiah Hartenstein gætu allir verið liðsfélagar á næstu leiktíð. Chris Coduto/Getty Images Devin Booker, ein af stórstjörnum Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta, virðist vera á leið frá félaginu. Er hann sterklega orðaður við New York Knicks sem virðist til í að gera nærri hvað sem er til að fá Booker í sínar raðir. Sólirnar frá Phoenix eru komnar í sumarfrí eftir að sprækt lið Minnesota Timberwolves sópaði þeim úr leik í úrslitakeppni vesturhluta NBA-deildarinnar. New York er á sama tíma 3-2 yfir í einvígi sínu gegn Philadelphia 76ers. Knicks er þegar farið að horfa til framtíðar og er sagt vera tilbúið að gera nærri hvað sem er til að gera Booker og stórstjörnu liðsins, Jalen Brunson, að liðsfélögum á næsta ári. Fyrr á þessari leiktíð fór liðið í stórar breytingar til að fá OG Anunoby til liðs við sig frá Toronto Raptors. The New York Knicks are reportedly ‘willing to offer almost anything’ to pair Devin Booker with Jalen Brunson, per @GeraldBourguet “He and Jalen Brunson would form an electrifying, high-scoring backcourt for one the NBA’s most pleasant surprises, and according to a source, New… pic.twitter.com/hm1USjyMID— NBACentral (@TheDunkCentral) May 1, 2024 Hvort Knicks sé tilbúið að láta OG eða Julius Randle, sem er ekki með liðinu um þessar mundir vegna meiðsla, af hendi á eftir að koma í ljós en það er ljóst að Phoenix lætur hinn 27 ára gamla Booker ekki fara ódýrt. Verði af vistaskiptunum verða þau án efa með stærstu NBA-fréttum sumarsins. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Magnaður Maxey bjargaði Sixers frá sumarfríi Ótrúlegar hetjudáðir Tyreses Maxey komu í veg fyrir að Philadelphia 76ers færi í snemmbúið sumarfrí. Hann skoraði sjö stig á síðustu 29 sekúndum leiksins gegn New York Knicks í nótt. 1. maí 2024 09:32 LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01 „Gæinn væri Alpha hundur í öllum liðum“ Lögmál leiksins er á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í kvöld en úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta er nú í fullum gangi og það er því um nóg að tala í þætti kvöldsins. 29. apríl 2024 16:01 Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Sólirnar frá Phoenix eru komnar í sumarfrí eftir að sprækt lið Minnesota Timberwolves sópaði þeim úr leik í úrslitakeppni vesturhluta NBA-deildarinnar. New York er á sama tíma 3-2 yfir í einvígi sínu gegn Philadelphia 76ers. Knicks er þegar farið að horfa til framtíðar og er sagt vera tilbúið að gera nærri hvað sem er til að gera Booker og stórstjörnu liðsins, Jalen Brunson, að liðsfélögum á næsta ári. Fyrr á þessari leiktíð fór liðið í stórar breytingar til að fá OG Anunoby til liðs við sig frá Toronto Raptors. The New York Knicks are reportedly ‘willing to offer almost anything’ to pair Devin Booker with Jalen Brunson, per @GeraldBourguet “He and Jalen Brunson would form an electrifying, high-scoring backcourt for one the NBA’s most pleasant surprises, and according to a source, New… pic.twitter.com/hm1USjyMID— NBACentral (@TheDunkCentral) May 1, 2024 Hvort Knicks sé tilbúið að láta OG eða Julius Randle, sem er ekki með liðinu um þessar mundir vegna meiðsla, af hendi á eftir að koma í ljós en það er ljóst að Phoenix lætur hinn 27 ára gamla Booker ekki fara ódýrt. Verði af vistaskiptunum verða þau án efa með stærstu NBA-fréttum sumarsins.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Magnaður Maxey bjargaði Sixers frá sumarfríi Ótrúlegar hetjudáðir Tyreses Maxey komu í veg fyrir að Philadelphia 76ers færi í snemmbúið sumarfrí. Hann skoraði sjö stig á síðustu 29 sekúndum leiksins gegn New York Knicks í nótt. 1. maí 2024 09:32 LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01 „Gæinn væri Alpha hundur í öllum liðum“ Lögmál leiksins er á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í kvöld en úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta er nú í fullum gangi og það er því um nóg að tala í þætti kvöldsins. 29. apríl 2024 16:01 Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Magnaður Maxey bjargaði Sixers frá sumarfríi Ótrúlegar hetjudáðir Tyreses Maxey komu í veg fyrir að Philadelphia 76ers færi í snemmbúið sumarfrí. Hann skoraði sjö stig á síðustu 29 sekúndum leiksins gegn New York Knicks í nótt. 1. maí 2024 09:32
LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01
„Gæinn væri Alpha hundur í öllum liðum“ Lögmál leiksins er á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í kvöld en úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta er nú í fullum gangi og það er því um nóg að tala í þætti kvöldsins. 29. apríl 2024 16:01