„Nútíminn er trunta“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. maí 2024 14:51 Sigmundur er ekki hrifinn af nýja hurðarhúninum. vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ekki hrifinn af ýmis konar nútímavæðingu í arkítektúr og innanhússhönnun. Nú eru það nýr hurðarhúnn á Alþingi sem fær sinn skerf af gagnrýni frá þessum reynda þingmanni. „Það er búið að „laga” hurðarhún í Þinghúsinu. Nútíminn er trunta,“ skrifar Sigmundur Davíð á samfélagsmiðlum í færslu sem hefur fengið þó nokkur viðbrögð. Og flest allir virðast sammála Sigmundi, sem gerist ekki alltaf. Það er búið að „laga” hurðarhún í Þinghúsinu.Nútíminn er trunta. pic.twitter.com/1QsNWMQqcz— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) April 30, 2024 „Sorglegt“, „eins og í fangelsi“ og „hrá og kubbsleg hönnun“ segja fylgjendur Sigmundar. Sigmundur hefur lengi hampað eldri stíl í arkítektúr og uppbyggingu. Það gerði hann líka í gær þar sem hann benti á nýbyggingar í Hollandi. Þá hefur hann farið fögrum orðum um miðbæ Selfoss, sem er byggður á gömlum sögufrægum húsum. Sjáið hvað hægt er að gera ef menn festa sig ekki í kreddum og leyfa heilbrigðri skynsemi að njóta sín.(Nýbyggingar í Hoogeveen í Hollandi) pic.twitter.com/RnfsSqj24c— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) April 30, 2024 Þetta er auk þess ekki í fyrsta sinn sem Sigmundur agnúast út í breytingar á húsnæði Alþingis. Í febrúar fór fréttastofa með Sigmundi í skoðunarferð um Smiðju, nýtt skrifstofuhúsnæði Alþingis, þar sem Sigmundur hafði eitt og annað til að setja út á. Alþingi Miðflokkurinn Arkitektúr Tíska og hönnun Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
„Það er búið að „laga” hurðarhún í Þinghúsinu. Nútíminn er trunta,“ skrifar Sigmundur Davíð á samfélagsmiðlum í færslu sem hefur fengið þó nokkur viðbrögð. Og flest allir virðast sammála Sigmundi, sem gerist ekki alltaf. Það er búið að „laga” hurðarhún í Þinghúsinu.Nútíminn er trunta. pic.twitter.com/1QsNWMQqcz— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) April 30, 2024 „Sorglegt“, „eins og í fangelsi“ og „hrá og kubbsleg hönnun“ segja fylgjendur Sigmundar. Sigmundur hefur lengi hampað eldri stíl í arkítektúr og uppbyggingu. Það gerði hann líka í gær þar sem hann benti á nýbyggingar í Hollandi. Þá hefur hann farið fögrum orðum um miðbæ Selfoss, sem er byggður á gömlum sögufrægum húsum. Sjáið hvað hægt er að gera ef menn festa sig ekki í kreddum og leyfa heilbrigðri skynsemi að njóta sín.(Nýbyggingar í Hoogeveen í Hollandi) pic.twitter.com/RnfsSqj24c— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) April 30, 2024 Þetta er auk þess ekki í fyrsta sinn sem Sigmundur agnúast út í breytingar á húsnæði Alþingis. Í febrúar fór fréttastofa með Sigmundi í skoðunarferð um Smiðju, nýtt skrifstofuhúsnæði Alþingis, þar sem Sigmundur hafði eitt og annað til að setja út á.
Alþingi Miðflokkurinn Arkitektúr Tíska og hönnun Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira