„Ekki boðlegt á þessu getustigi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. apríl 2024 21:45 Ange Postecoglou á hliðarlínunni. EPA-EFE/ANDY RAIN „Við gáfum þeim of auðvelt aðgengi að markinu okkar í fyrri hálfleik og það er ekki boðlegt á þessu getustigi,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, eftir tap sinna manna gegn erkifjendunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Arsenal vann 3-2 sigur á Tottenham fyrr í dag en Skytturnar voru 3-0 yfir í hálfleik. Í þeim síðari svaraði Tottenham með tveimur mörkum en það dugði ekki til. „Við borguðum fyrir mistökin sem við gerðum. Við gátum ekki mætt út í síðari hálfleikinn án þess að gefa stuðningsfólki okkar örlitla von. Úrslitin engu að síður gríðarleg vonbrigði,“ bætti Ange við. „Við sýndum ekki þá þrautseigju sem við getum, sérstaklega þegar þeir sneru vörn í sókn eða í föstum leikatriðum. Við gáfum þeim alltof auðvelt aðgengi að markinu okkar. Þeir eru gott lið og refsa ef þú gerir ekki allt sem mögulegt er til að verja mark þitt.“ „Það eru margir þættir leiksins sem valda okkur áhyggjum. Það er ekki eitthvað eitt sem við þurfum að laga, það er margt sem þarf að laga. Stundum þarf maður að finna sársaukann til að átta sig á að maður þarf að gera hlutina öðruvísi næst,“ sagði Ange að lokum. Eftir leikinn er Arsenal á toppi deildarinnar með 80 stig að loknum 35 leikjum á meðan Tottenham er í 5. sæti með 60 stig að loknum 33 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Arsenal vann 3-2 sigur á Tottenham fyrr í dag en Skytturnar voru 3-0 yfir í hálfleik. Í þeim síðari svaraði Tottenham með tveimur mörkum en það dugði ekki til. „Við borguðum fyrir mistökin sem við gerðum. Við gátum ekki mætt út í síðari hálfleikinn án þess að gefa stuðningsfólki okkar örlitla von. Úrslitin engu að síður gríðarleg vonbrigði,“ bætti Ange við. „Við sýndum ekki þá þrautseigju sem við getum, sérstaklega þegar þeir sneru vörn í sókn eða í föstum leikatriðum. Við gáfum þeim alltof auðvelt aðgengi að markinu okkar. Þeir eru gott lið og refsa ef þú gerir ekki allt sem mögulegt er til að verja mark þitt.“ „Það eru margir þættir leiksins sem valda okkur áhyggjum. Það er ekki eitthvað eitt sem við þurfum að laga, það er margt sem þarf að laga. Stundum þarf maður að finna sársaukann til að átta sig á að maður þarf að gera hlutina öðruvísi næst,“ sagði Ange að lokum. Eftir leikinn er Arsenal á toppi deildarinnar með 80 stig að loknum 35 leikjum á meðan Tottenham er í 5. sæti með 60 stig að loknum 33 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira