„Ég er bara mjög spenntur, þeir eru klárlega ‘the team to beat’“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. apríl 2024 21:51 Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, skoraði 8 stig, greip 2 fráköst og gaf 6 stoðsendingar í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Halldór Garðar Hermannsson var auðmjúkur eftir stórsigur Keflavíkur gegn Álftanesi í kvöld. Þeir halda áfram í undanúrslit og mæta Grindavík, liðinu sem allir vilja vinna. „Ég vil byrja á því að þakka Álftanesi fyrir frábæra seríu. Í þessum leik fannst mér skot falla sem við erum búnir að fá í öllum leikjum, þeir voru búnir að gera vel varnarlega, en í dag fannst mér við sprengja þetta upp. Það losnaði um allt, fengum auðveldar körfur og sjálfstraust. Þá er gott að spila.“ Leikurinn byrjaði af krafti fyrir Keflvíkinga. Álftanes vann uppkastið en Keflavík stal boltanum og Jaka Brodnik tróð honum niður. „Ég er algjörlega sammála því. Væri til í að Jaka byrjaði alltaf á troðslu, það er góð innspýting í leikinn. Orkan varnarlega líka, þvílík samvinna. Mér fannst við gera frábærlega bæði í sókn og vörn.“ Í hálfleik hafði Keflavík skorað 56 stig. Jafnmörg og í öllum leiknum síðast í Forsetahöllinni. Var þetta eitthvað sem liðið hugsaði um? „Já, það var nákvæmlega það sem við hugsuðum. Pétur var búinn að hamra á þessu alla vikuna, við vorum með þessa tölu í huga og vildum ná henni í fyrri hálfleik.“ Keflavík heldur áfram í undanúrslit og mætir þar Grindavík, einu heitasta liði deildarinnar að undanförnu sem sópaði Íslandsmeisturum Tindastóls í sumarfrí. „Þeir eru búnir að vera heilt yfir, og Valsararnir, sterkasta liðið í vetur. Sópuðu sinni seríu og koma örugglega af krafti inn í þetta. Ég er bara mjög spenntur, þeir eru klárlega ‘the team to beat’“ sagði Halldór að lokum. Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
„Ég vil byrja á því að þakka Álftanesi fyrir frábæra seríu. Í þessum leik fannst mér skot falla sem við erum búnir að fá í öllum leikjum, þeir voru búnir að gera vel varnarlega, en í dag fannst mér við sprengja þetta upp. Það losnaði um allt, fengum auðveldar körfur og sjálfstraust. Þá er gott að spila.“ Leikurinn byrjaði af krafti fyrir Keflvíkinga. Álftanes vann uppkastið en Keflavík stal boltanum og Jaka Brodnik tróð honum niður. „Ég er algjörlega sammála því. Væri til í að Jaka byrjaði alltaf á troðslu, það er góð innspýting í leikinn. Orkan varnarlega líka, þvílík samvinna. Mér fannst við gera frábærlega bæði í sókn og vörn.“ Í hálfleik hafði Keflavík skorað 56 stig. Jafnmörg og í öllum leiknum síðast í Forsetahöllinni. Var þetta eitthvað sem liðið hugsaði um? „Já, það var nákvæmlega það sem við hugsuðum. Pétur var búinn að hamra á þessu alla vikuna, við vorum með þessa tölu í huga og vildum ná henni í fyrri hálfleik.“ Keflavík heldur áfram í undanúrslit og mætir þar Grindavík, einu heitasta liði deildarinnar að undanförnu sem sópaði Íslandsmeisturum Tindastóls í sumarfrí. „Þeir eru búnir að vera heilt yfir, og Valsararnir, sterkasta liðið í vetur. Sópuðu sinni seríu og koma örugglega af krafti inn í þetta. Ég er bara mjög spenntur, þeir eru klárlega ‘the team to beat’“ sagði Halldór að lokum.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli