Sjáðu mörkin þegar draumur spænsku liðanna breyttist í martröð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2024 08:31 Kylian Mbappe fagnar sigri Paris Saint-Germain í Barcelona í gærkvöldi. AP/Emilio Morenatti Barcelona og Atletico Madrid misstu bæði frá sér frábæra stöðu í gærkvöldi og eru úr leik í Meistaradeildinni. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Paris Saint Germain og Borussia Dortmund tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar með góðum heimasigrum. Spænsku liðin litu bæði vel út um tíma í leikjunum en svo hringsnerist allt hjá þeim og staðan breyttist skyndilega. Heimaliðin áttu réttu svörin og tryggðu sér sigur. Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 á móti Paris Saint Germain og komst í 1-0 í gær. Liðið missti þá Ronald Araujo af velli með rautt spjald og Parísarliðið snéri leiknum við. PSG vann á endanum 4-1 og þar með 6-4 samtals. Lamine Yamal hafði lagt upp fyrsta marki leiksins fyrir Raphinha en Barclona var þar með komið tveimur mörkum yfir í einvíginu. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í sigri PSG á Barcelona Kylian Mbappe skoraði tvö mörk í leiknum en Ousmane Dembele, fyrrum leikmaður Barcelona, fiskaði víti og skoraði mark sjálfur. Vitinha skoraði líka frábært mark í flottum sigri Parísarliðsins. Atlético Madrid vann fyrri leikinn á móti Dortmund 2-1 og náði að jafna metin í 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Þau úrslit höfðu skilað liðinu áfram en tvö mörk þýska liðsins með þriggja mínútna millibili breyttu öllu og tryggðu Dortmund 4-2 sigur og sæti í undanúrslitum. Julian Brandt og loanee Ian Maatsen komu Dortmund í 2-0 en sjálfsmark frá Mats Hummels og mark frá Angel Correa jöfnuðu metin. Það voru aftur á móti Niclas Fullkrug og Marcel Sabitzer sem tryggði þýska liðinu sæti í undanúrslitunum. Það má sjá öll mörkin úr leikjunum hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr sigri Dortmund á Atletico Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Paris Saint Germain og Borussia Dortmund tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar með góðum heimasigrum. Spænsku liðin litu bæði vel út um tíma í leikjunum en svo hringsnerist allt hjá þeim og staðan breyttist skyndilega. Heimaliðin áttu réttu svörin og tryggðu sér sigur. Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 á móti Paris Saint Germain og komst í 1-0 í gær. Liðið missti þá Ronald Araujo af velli með rautt spjald og Parísarliðið snéri leiknum við. PSG vann á endanum 4-1 og þar með 6-4 samtals. Lamine Yamal hafði lagt upp fyrsta marki leiksins fyrir Raphinha en Barclona var þar með komið tveimur mörkum yfir í einvíginu. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í sigri PSG á Barcelona Kylian Mbappe skoraði tvö mörk í leiknum en Ousmane Dembele, fyrrum leikmaður Barcelona, fiskaði víti og skoraði mark sjálfur. Vitinha skoraði líka frábært mark í flottum sigri Parísarliðsins. Atlético Madrid vann fyrri leikinn á móti Dortmund 2-1 og náði að jafna metin í 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Þau úrslit höfðu skilað liðinu áfram en tvö mörk þýska liðsins með þriggja mínútna millibili breyttu öllu og tryggðu Dortmund 4-2 sigur og sæti í undanúrslitum. Julian Brandt og loanee Ian Maatsen komu Dortmund í 2-0 en sjálfsmark frá Mats Hummels og mark frá Angel Correa jöfnuðu metin. Það voru aftur á móti Niclas Fullkrug og Marcel Sabitzer sem tryggði þýska liðinu sæti í undanúrslitunum. Það má sjá öll mörkin úr leikjunum hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr sigri Dortmund á Atletico
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira