Stefán Arnars: Fram er með fjóra og við einn Þorsteinn Hjálmsson skrifar 15. apríl 2024 20:16 Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, sáttur. Vísir/Hulda Margrét Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni, 21-25. Haukar unnu einvígið 2-0 og Stjarnan komin í sumarfrí. Stefán Arnarson, annar tveggja þjálfara Hauka, var ánægður í leikslok með sitt lið. „Ánægður með að vera kominn í fjögurra liða úrslit. Við vissum eftir að hafa unnið fyrsta leikinn stórt að þessi leikur yrði allt öðruvísi, hver leikur á sitt líf. Þetta var erfiður leikur en við spiluðum frábæra vörn og vorum með góða markvörslu og það skóp þennan sigur.“ Lítið var skorað í fyrri hálfleik leiksins og var staðan 10-9 Haukum í vil í hálfleik. Stefán vissi hvað var að og reyndi að koma nýjum áherslum inn í liðið fyrir síðari hálfleikinn. „Við vorum ekki að sækja nógu vel á markið og vorum að gera klaufalega feila. Þær fengu tvö gefins hraðaupphlaups mörk því við vorum að tapa boltanum illa. Við töluðum um það í hálfleik að reyna að bæta sóknarleikinn og hann lagaðist aðeins í seinni hálfleik,“ sagði Stefán og bætti við. „Við þurftum bara að vera aðeins rólegri á boltann. Við vorum að flýta okkur allt of mikið í fyrri hálfleik og við erum með góða leikmenn fyrir utan og ef þeir gefa sér tíma þá finnum við alltaf opnanir.“ Haukar munu mæta Fram í undanúrslitunum. Aðspurður út í þá viðureign hafði Stefán þetta að segja. „Ef þú horfir á tímabilið þá er Valur besta liðið með átta landsliðsmenn, Fram er með fjóra og við einn. Þannig að það er ljóst að það verður mjög erfitt fyrir okkur að mæta svona vel mönnuðu Fram liði. Það er allt hægt í handbolta en það er alveg ljóst að Fram er sigurstranglegra liðið,“ sagði Stefán að lokum. Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Stefán Arnarson, annar tveggja þjálfara Hauka, var ánægður í leikslok með sitt lið. „Ánægður með að vera kominn í fjögurra liða úrslit. Við vissum eftir að hafa unnið fyrsta leikinn stórt að þessi leikur yrði allt öðruvísi, hver leikur á sitt líf. Þetta var erfiður leikur en við spiluðum frábæra vörn og vorum með góða markvörslu og það skóp þennan sigur.“ Lítið var skorað í fyrri hálfleik leiksins og var staðan 10-9 Haukum í vil í hálfleik. Stefán vissi hvað var að og reyndi að koma nýjum áherslum inn í liðið fyrir síðari hálfleikinn. „Við vorum ekki að sækja nógu vel á markið og vorum að gera klaufalega feila. Þær fengu tvö gefins hraðaupphlaups mörk því við vorum að tapa boltanum illa. Við töluðum um það í hálfleik að reyna að bæta sóknarleikinn og hann lagaðist aðeins í seinni hálfleik,“ sagði Stefán og bætti við. „Við þurftum bara að vera aðeins rólegri á boltann. Við vorum að flýta okkur allt of mikið í fyrri hálfleik og við erum með góða leikmenn fyrir utan og ef þeir gefa sér tíma þá finnum við alltaf opnanir.“ Haukar munu mæta Fram í undanúrslitunum. Aðspurður út í þá viðureign hafði Stefán þetta að segja. „Ef þú horfir á tímabilið þá er Valur besta liðið með átta landsliðsmenn, Fram er með fjóra og við einn. Þannig að það er ljóst að það verður mjög erfitt fyrir okkur að mæta svona vel mönnuðu Fram liði. Það er allt hægt í handbolta en það er alveg ljóst að Fram er sigurstranglegra liðið,“ sagði Stefán að lokum.
Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti