Stefán Arnars: Fram er með fjóra og við einn Þorsteinn Hjálmsson skrifar 15. apríl 2024 20:16 Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, sáttur. Vísir/Hulda Margrét Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni, 21-25. Haukar unnu einvígið 2-0 og Stjarnan komin í sumarfrí. Stefán Arnarson, annar tveggja þjálfara Hauka, var ánægður í leikslok með sitt lið. „Ánægður með að vera kominn í fjögurra liða úrslit. Við vissum eftir að hafa unnið fyrsta leikinn stórt að þessi leikur yrði allt öðruvísi, hver leikur á sitt líf. Þetta var erfiður leikur en við spiluðum frábæra vörn og vorum með góða markvörslu og það skóp þennan sigur.“ Lítið var skorað í fyrri hálfleik leiksins og var staðan 10-9 Haukum í vil í hálfleik. Stefán vissi hvað var að og reyndi að koma nýjum áherslum inn í liðið fyrir síðari hálfleikinn. „Við vorum ekki að sækja nógu vel á markið og vorum að gera klaufalega feila. Þær fengu tvö gefins hraðaupphlaups mörk því við vorum að tapa boltanum illa. Við töluðum um það í hálfleik að reyna að bæta sóknarleikinn og hann lagaðist aðeins í seinni hálfleik,“ sagði Stefán og bætti við. „Við þurftum bara að vera aðeins rólegri á boltann. Við vorum að flýta okkur allt of mikið í fyrri hálfleik og við erum með góða leikmenn fyrir utan og ef þeir gefa sér tíma þá finnum við alltaf opnanir.“ Haukar munu mæta Fram í undanúrslitunum. Aðspurður út í þá viðureign hafði Stefán þetta að segja. „Ef þú horfir á tímabilið þá er Valur besta liðið með átta landsliðsmenn, Fram er með fjóra og við einn. Þannig að það er ljóst að það verður mjög erfitt fyrir okkur að mæta svona vel mönnuðu Fram liði. Það er allt hægt í handbolta en það er alveg ljóst að Fram er sigurstranglegra liðið,“ sagði Stefán að lokum. Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Stefán Arnarson, annar tveggja þjálfara Hauka, var ánægður í leikslok með sitt lið. „Ánægður með að vera kominn í fjögurra liða úrslit. Við vissum eftir að hafa unnið fyrsta leikinn stórt að þessi leikur yrði allt öðruvísi, hver leikur á sitt líf. Þetta var erfiður leikur en við spiluðum frábæra vörn og vorum með góða markvörslu og það skóp þennan sigur.“ Lítið var skorað í fyrri hálfleik leiksins og var staðan 10-9 Haukum í vil í hálfleik. Stefán vissi hvað var að og reyndi að koma nýjum áherslum inn í liðið fyrir síðari hálfleikinn. „Við vorum ekki að sækja nógu vel á markið og vorum að gera klaufalega feila. Þær fengu tvö gefins hraðaupphlaups mörk því við vorum að tapa boltanum illa. Við töluðum um það í hálfleik að reyna að bæta sóknarleikinn og hann lagaðist aðeins í seinni hálfleik,“ sagði Stefán og bætti við. „Við þurftum bara að vera aðeins rólegri á boltann. Við vorum að flýta okkur allt of mikið í fyrri hálfleik og við erum með góða leikmenn fyrir utan og ef þeir gefa sér tíma þá finnum við alltaf opnanir.“ Haukar munu mæta Fram í undanúrslitunum. Aðspurður út í þá viðureign hafði Stefán þetta að segja. „Ef þú horfir á tímabilið þá er Valur besta liðið með átta landsliðsmenn, Fram er með fjóra og við einn. Þannig að það er ljóst að það verður mjög erfitt fyrir okkur að mæta svona vel mönnuðu Fram liði. Það er allt hægt í handbolta en það er alveg ljóst að Fram er sigurstranglegra liðið,“ sagði Stefán að lokum.
Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti