Íranir gera umfangsmikla árás á Ísrael Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. apríl 2024 20:52 Ali Khamenei, æðsti klerkur og leiðtogi Írans, hefur heitið hefndum frá upphafi mánaðar vegna loftárásar sem felldi sjö íranska hermenn á ræðisskrifstofu Írans í Sýrlandi. ap Íranir hafa hafið drónaárásir sem beinast gegn Ísrael. Þetta er haft eftir upplýsingafulltrúa ísraelska hersins. Íranir hafa hótað hefndum fyrir loftárás, sem Ísraelar voru bendlaðir við, á ræðismannsskrifstofu Íran í Damaskus í Sýrlandi. Sú árás átti sér stað í upphafi mánaðar. Íranar hóta hefndum gegn Ísrael Nú virðast Íranir hafa látið til skarar skríða. Ísraelski herinn hefur gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að herinn búi sig undir fyrrgreindar árásir, sem bæði séu framkvæmdar með drónum og eldflaugum. Búist er við því að drónarnir nái ísraelskri lofthelgi innan nokkurra klukkustunda. Á samfélagsmiðlum eru myndbönd í dreifingu sem sýna það sem gætu verið íranskir drónar á leið vestur. Breaking: more videos were sent to me from sources in Nasriya, Iraq showing what could be Iranian drones flying over Iraq and headed west pic.twitter.com/8p7J5r6odG— Steven Nabil (@thestevennabil) April 13, 2024 Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Íranir hafa hótað hefndum fyrir loftárás, sem Ísraelar voru bendlaðir við, á ræðismannsskrifstofu Íran í Damaskus í Sýrlandi. Sú árás átti sér stað í upphafi mánaðar. Íranar hóta hefndum gegn Ísrael Nú virðast Íranir hafa látið til skarar skríða. Ísraelski herinn hefur gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að herinn búi sig undir fyrrgreindar árásir, sem bæði séu framkvæmdar með drónum og eldflaugum. Búist er við því að drónarnir nái ísraelskri lofthelgi innan nokkurra klukkustunda. Á samfélagsmiðlum eru myndbönd í dreifingu sem sýna það sem gætu verið íranskir drónar á leið vestur. Breaking: more videos were sent to me from sources in Nasriya, Iraq showing what could be Iranian drones flying over Iraq and headed west pic.twitter.com/8p7J5r6odG— Steven Nabil (@thestevennabil) April 13, 2024 Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Íran Ísrael Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira