Segir að Bompastor leysi Hayes af hólmi hjá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2024 19:19 Undir stjórn Sonia Bompastor hefur Lyon ekki tapað deildarleik það sem af er leiktíð. Chris Ricco/Getty Images Það virðist sem Chelsea sé búið að finna arftaka Emmu Hayes. Sú heitir Sonia Bompastor og er í dag þjálfari franska stórliðsins Lyon. Emma Hayes hefur starfað fyrir Chelsea undanfarin áratug en fyrr á yfirstandandi leiktíð var greint frá því að hún myndi taka við bandaríska kvennalandsliðinu að tímabilinu loknu. Síðan hefur Chelsea leitað hátt og lágt að nýjum þjálfara. Snemma í þjálfaraleitinni kom fram að félagið vildi helst ráða kvenkyns þjálfara í starfið og var Elísabet Gunnarsdóttir meðal annars orðuð við starfið. Nú hefur Tom Garry, blaðamaður á The Telegraph í Bretlandi, greint frá því að Bompastor verði arftaki Hayes. Mun aðstoðarþjálfarinn Camille Abily sömuleiðis færa sig um set frá Frakklandi til Englands. Breaking news: @TelegraphSport understands a deal has now been reached for Sonia Bompastor to be the next manager of Chelsea. She'll make the big switch from Lyon this summer along with her trusted assistant Camille Abily. More follows @TeleFootball— Tom Garry (@TomJGarry) April 10, 2024 Hin 43 ára gamla Bompastor hefur stýrt Lyon frá 2021. Til þessa hefur hún unnið frönsku deildina tvisvar, franska bikarinn einu sinni, Ofurbikar Frakklands tvívegis og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá gæti hún bætt við titlum í vor. Áður en hún tók við starfi sem aðalþjálfari Lyon starfaði hún fyrir akademíu félagsins. Sem leikmaður lék hún lengst af fyrir Lyon og lék alls 156 A-landsleiki fyrir Frakkland. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Emma Hayes hefur starfað fyrir Chelsea undanfarin áratug en fyrr á yfirstandandi leiktíð var greint frá því að hún myndi taka við bandaríska kvennalandsliðinu að tímabilinu loknu. Síðan hefur Chelsea leitað hátt og lágt að nýjum þjálfara. Snemma í þjálfaraleitinni kom fram að félagið vildi helst ráða kvenkyns þjálfara í starfið og var Elísabet Gunnarsdóttir meðal annars orðuð við starfið. Nú hefur Tom Garry, blaðamaður á The Telegraph í Bretlandi, greint frá því að Bompastor verði arftaki Hayes. Mun aðstoðarþjálfarinn Camille Abily sömuleiðis færa sig um set frá Frakklandi til Englands. Breaking news: @TelegraphSport understands a deal has now been reached for Sonia Bompastor to be the next manager of Chelsea. She'll make the big switch from Lyon this summer along with her trusted assistant Camille Abily. More follows @TeleFootball— Tom Garry (@TomJGarry) April 10, 2024 Hin 43 ára gamla Bompastor hefur stýrt Lyon frá 2021. Til þessa hefur hún unnið frönsku deildina tvisvar, franska bikarinn einu sinni, Ofurbikar Frakklands tvívegis og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá gæti hún bætt við titlum í vor. Áður en hún tók við starfi sem aðalþjálfari Lyon starfaði hún fyrir akademíu félagsins. Sem leikmaður lék hún lengst af fyrir Lyon og lék alls 156 A-landsleiki fyrir Frakkland.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti