Fólk leggi of oft eins og Tjokkó Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. apríl 2024 22:44 „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi,“ segir deildarstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um rauðmerktu stæðin. Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason lagði í eitt slíkt þegar hann tróð upp á árshatíð Landsbankans um helgina. vísir Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í sérstakt neyðarstæði fyrir viðbragðsaðila. Hver mínúta skipti sköpum í bráðaflutningum og því nauðsynlegt að stæðin séu auð. Rauðmerkta stæðið sem sést í sjónvarpsfréttinni er ætlað neyðarbílum en ekki tónlistarmönnum þó það minni óneitanlega á rauða dregilinn. Á laugardaginn var bíl tónlistarmannsins Patriks Atlasonar eða Prettyboitjokkós lagt í þetta stæði þegar hann tróð upp á árshátíð Landsbankans. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í gær og sagði umboðsmaður hans einfaldlega „No comment.“ Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í rauðu neyðarstæðin. „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi. Hvort sem það eru veikindi, slys eða önnur bráðatilvik sem við þurfum að sinna,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri á aðgerðarsviði Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Enda skipti hver mínúta sköpum þegar um bráðatilfelli er að ræða. „Og greitt aðgengi okkar fólks að þeim vettvangi sem við þurfum að sinna skiptir öllu máli þannig þetta er mjög mikilvægt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem glæsikerra Tjokkó ratar í fréttir en það gerðist síðast þegar umboðsmaður hans, Ágúst Beinteinn, betur þekktur sem Gústi B gaf honum einkanúmerið PBT í afmælisgjöf í nóvember. Gústi sagðist þá þurfa að gæta þess að Patrik leggi bílnum samviskusamlega nú þegar hann er auðþekkjanlegri en áður. „Ef fólk vill taka sénsinn og leggja í slíkum stæðum þá eru sektirnar bústnar og bíllinn getur verið annars staðar þegar þú kemur út aftur heldur en þú reiknaðir með.“ Tónlist Bílastæði Bílar Næturlíf Landsbankinn Reykjavík Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Rauðmerkta stæðið sem sést í sjónvarpsfréttinni er ætlað neyðarbílum en ekki tónlistarmönnum þó það minni óneitanlega á rauða dregilinn. Á laugardaginn var bíl tónlistarmannsins Patriks Atlasonar eða Prettyboitjokkós lagt í þetta stæði þegar hann tróð upp á árshátíð Landsbankans. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í gær og sagði umboðsmaður hans einfaldlega „No comment.“ Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í rauðu neyðarstæðin. „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi. Hvort sem það eru veikindi, slys eða önnur bráðatilvik sem við þurfum að sinna,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri á aðgerðarsviði Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Enda skipti hver mínúta sköpum þegar um bráðatilfelli er að ræða. „Og greitt aðgengi okkar fólks að þeim vettvangi sem við þurfum að sinna skiptir öllu máli þannig þetta er mjög mikilvægt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem glæsikerra Tjokkó ratar í fréttir en það gerðist síðast þegar umboðsmaður hans, Ágúst Beinteinn, betur þekktur sem Gústi B gaf honum einkanúmerið PBT í afmælisgjöf í nóvember. Gústi sagðist þá þurfa að gæta þess að Patrik leggi bílnum samviskusamlega nú þegar hann er auðþekkjanlegri en áður. „Ef fólk vill taka sénsinn og leggja í slíkum stæðum þá eru sektirnar bústnar og bíllinn getur verið annars staðar þegar þú kemur út aftur heldur en þú reiknaðir með.“
Tónlist Bílastæði Bílar Næturlíf Landsbankinn Reykjavík Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira