Gerðu húsleit hjá Diddy í Los Angeles og Miami Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2024 22:32 Diddy, sem réttu nafni heitir Sean Combs, er 54 ára. Jordan Strauss/Invision/AP Alríkislögregla Bandaríkjanna gerði í dag húsleit í fasteignum tónlistarmannsins Diddy. Diddy var í nóvember kærður fyrir kynferðisbrot og hefur verið sakaður um aðild að mansali og sölu og dreifingu fíkniefna. NBC hefur eftir fjórum heimildamönnum innan lögreglunnar að útsendarar alríkislögreglunnar, nánar til tekið frá heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna, hafi gert húsleit í fasteignum Diddy, sem réttu nafni heitir Sean Combs, í Los Angeles og Miami. Talsmenn á vegum Combs hafa ekki viljað tjá sig um málið við fjölmiðla vestanhafs. Greint hefur verið frá því að þyrlur hafi sveimað yfir húsunum sem leitirnar snúa að, og að löggæsluliðar hafi einnig siglt upp að glæsihýsi hans í Beverly Hills í Los Angeles. Myndskeið sem TMZ-slúðurfréttaveitunni barst má sjá hér að neðan. Nokkur fjöldi fólks virðist hafa verið tekinn til yfirheyrslu, líkt og sjá má hér að neðan. Fjöldi ásakana um kynferðisbrot Combs gerði í nóvember í fyrra dómsátt vði söngkonuna Cassie, sem hann hafði átt í ástarsambandi við. Hún hafði sakað hann um andlegt og kynferðislegt ofbeldi sem staðið hefði yfir um árabil. Í kjölfarið stigu þrjár konur til viðbótar fram og sögðu Combs hafa beitt þær kynferðisofbeldi. Tvær þeirra kváðust hafa verið táningar þegar ofbeldið átti sér stað. Bandaríkin Hollywood Mál Sean „Diddy“ Combs Tengdar fréttir Tónlistarframleiðandi sakar Diddy um káf og önnur kynferðisbrot Tónlistarframleiðandi hefur höfðað mál á hendur athafna- og tónlistarmanninum Sean Combs vegna meintra kynferðisbrota. Segir maðurinn Combs meðal annars hafa káfað á sér og neytt sig til að sænga hjá kynlífsstarfsmönnum. 27. febrúar 2024 07:59 P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
NBC hefur eftir fjórum heimildamönnum innan lögreglunnar að útsendarar alríkislögreglunnar, nánar til tekið frá heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna, hafi gert húsleit í fasteignum Diddy, sem réttu nafni heitir Sean Combs, í Los Angeles og Miami. Talsmenn á vegum Combs hafa ekki viljað tjá sig um málið við fjölmiðla vestanhafs. Greint hefur verið frá því að þyrlur hafi sveimað yfir húsunum sem leitirnar snúa að, og að löggæsluliðar hafi einnig siglt upp að glæsihýsi hans í Beverly Hills í Los Angeles. Myndskeið sem TMZ-slúðurfréttaveitunni barst má sjá hér að neðan. Nokkur fjöldi fólks virðist hafa verið tekinn til yfirheyrslu, líkt og sjá má hér að neðan. Fjöldi ásakana um kynferðisbrot Combs gerði í nóvember í fyrra dómsátt vði söngkonuna Cassie, sem hann hafði átt í ástarsambandi við. Hún hafði sakað hann um andlegt og kynferðislegt ofbeldi sem staðið hefði yfir um árabil. Í kjölfarið stigu þrjár konur til viðbótar fram og sögðu Combs hafa beitt þær kynferðisofbeldi. Tvær þeirra kváðust hafa verið táningar þegar ofbeldið átti sér stað.
Bandaríkin Hollywood Mál Sean „Diddy“ Combs Tengdar fréttir Tónlistarframleiðandi sakar Diddy um káf og önnur kynferðisbrot Tónlistarframleiðandi hefur höfðað mál á hendur athafna- og tónlistarmanninum Sean Combs vegna meintra kynferðisbrota. Segir maðurinn Combs meðal annars hafa káfað á sér og neytt sig til að sænga hjá kynlífsstarfsmönnum. 27. febrúar 2024 07:59 P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Tónlistarframleiðandi sakar Diddy um káf og önnur kynferðisbrot Tónlistarframleiðandi hefur höfðað mál á hendur athafna- og tónlistarmanninum Sean Combs vegna meintra kynferðisbrota. Segir maðurinn Combs meðal annars hafa káfað á sér og neytt sig til að sænga hjá kynlífsstarfsmönnum. 27. febrúar 2024 07:59
P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25