ESPN: Áhugi á Alberti í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 14:31 Albert Guðmundsson í leik Genoa CFC í ítölsku deildinni í vetur. Getty/Francesco Scaccianoce Lengi hefur stefnt í kapphlaup á milli ítölsku stórliðanna Juventus og Internazionale um íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson en nú eru að koma út fréttir um áhuga á honum norðar í álfunni. Samkvæmt heimildum ESPN þá hafa lið í ensku úrvalsdeildinni einnig áhuga á kaupa íslenska landsliðsmanninn í sumar. Albert hefur skorað tíu mörk fyrir Genoa í ítölsku deildinni á tímabilinu og skoraði þrennu í 4-1 sigri á Ísrael í umspilinu á fimmtudaginn. Source: Genoa's Gudmondsson drawing PL interestA number of Premier League clubs are ready to rival Juventus and Inter Milan to sign Iceland striker Albert Gudmundsson this summer, a source has told ESPN.https://t.co/2pHhm8rNhn— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 25, 2024 Það bendir flest til þess að Albert yfirgefi Genoa eftir tímabilið. Hann er 26 ára gamall og á nú sín bestu ár fram undan. Í frétt ESPN er talað um að Albert hafi eytt tíma með unglingaliði Arsenal en hann fór til Hollands þar sem hann spilaði fyrir bæði PSV Eindhoven og AZ Alkmaar. Samningur Alberts við Genoa er til ársins 2027 og það er talið líklegt að ítalska félagið vilji fá á milli fimmtán og tuttugu milljón punda fyrir íslenska framherjann. Albert vakti mikla athygli á sig með frammistöðu sinni á móti Ísrael og fær annað tækifæri til að sýna sig og sanna á móti Úkraínu annað kvöld. Enski boltinn Landslið karla í fótbolta Ítalski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Samkvæmt heimildum ESPN þá hafa lið í ensku úrvalsdeildinni einnig áhuga á kaupa íslenska landsliðsmanninn í sumar. Albert hefur skorað tíu mörk fyrir Genoa í ítölsku deildinni á tímabilinu og skoraði þrennu í 4-1 sigri á Ísrael í umspilinu á fimmtudaginn. Source: Genoa's Gudmondsson drawing PL interestA number of Premier League clubs are ready to rival Juventus and Inter Milan to sign Iceland striker Albert Gudmundsson this summer, a source has told ESPN.https://t.co/2pHhm8rNhn— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 25, 2024 Það bendir flest til þess að Albert yfirgefi Genoa eftir tímabilið. Hann er 26 ára gamall og á nú sín bestu ár fram undan. Í frétt ESPN er talað um að Albert hafi eytt tíma með unglingaliði Arsenal en hann fór til Hollands þar sem hann spilaði fyrir bæði PSV Eindhoven og AZ Alkmaar. Samningur Alberts við Genoa er til ársins 2027 og það er talið líklegt að ítalska félagið vilji fá á milli fimmtán og tuttugu milljón punda fyrir íslenska framherjann. Albert vakti mikla athygli á sig með frammistöðu sinni á móti Ísrael og fær annað tækifæri til að sýna sig og sanna á móti Úkraínu annað kvöld.
Enski boltinn Landslið karla í fótbolta Ítalski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira