Margrét Friðriks safnar undirskriftum til að kanna áhugann Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. mars 2024 14:53 Margrét Friðriksdóttir rannsakaði undirskriftakerfið á island.is og ákvað að endingu að halda sínu nafni á lista yfir þá sem safna undirskriftum. Margrét Friðriksdóttir ritstjóri Fréttarinnar.is er á lista yfir þá einstaklinga sem safna undirskriftum fyrir forsetaframboð. Hún segist með því vera að kanna áhugann fyrir forsetaframboði hennar. „Ég datt eiginlega óvart inn á þetta, hef aðeins verið að skoða kerfið og rannsaka það. En það er nú búið að skora á mig að bjóða mig fram. Þannig ég er að hugsa um að vera bara á listanum og athuga hvort ég nái undirskriftum. Þetta er orðinn það fjölbreyttur hópur að ég hugsaði bara why not?,“ segir Margrét í samtali við Vísi og bætir við að þrjú til fjögur hundruð manns hafi líkað við færslu þar sem hún viðraði þessar hugmyndir sínar. Segir hún þörf á forseta sem tali fyrir kristnum gildum. „Þjóðlegum, kristnum gildum. Ég legg áherslu á það. Heiðarleiki skiptir máli, opin umræða sem ég hef staðið fyrir og tjáningarfrelsi. Að allir séu jafnir í okkar samfélagi, líka þeir sem hafa skoðun.,“ segir Margrét. Finnst henni hópurinn sem nú hefur safnast saman og safnar undirskrftum nú á island.is áhugaverður. „Þetta er fjölbreyttur hópur og greinilega fjörugar kosningar í vændum.“ Og telurðu þig eiga möguleika? „Ég ætla ekkert að segja til um það. Það veltur á undirskriftum og ef ég næ þeim þá tel ég mig alveg eiga möguleika eins og allir aðrir.“ Fylgst er með forsetakosningunum í forsetakosningavaktinni sem má nálgast hér að neðan. Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
„Ég datt eiginlega óvart inn á þetta, hef aðeins verið að skoða kerfið og rannsaka það. En það er nú búið að skora á mig að bjóða mig fram. Þannig ég er að hugsa um að vera bara á listanum og athuga hvort ég nái undirskriftum. Þetta er orðinn það fjölbreyttur hópur að ég hugsaði bara why not?,“ segir Margrét í samtali við Vísi og bætir við að þrjú til fjögur hundruð manns hafi líkað við færslu þar sem hún viðraði þessar hugmyndir sínar. Segir hún þörf á forseta sem tali fyrir kristnum gildum. „Þjóðlegum, kristnum gildum. Ég legg áherslu á það. Heiðarleiki skiptir máli, opin umræða sem ég hef staðið fyrir og tjáningarfrelsi. Að allir séu jafnir í okkar samfélagi, líka þeir sem hafa skoðun.,“ segir Margrét. Finnst henni hópurinn sem nú hefur safnast saman og safnar undirskrftum nú á island.is áhugaverður. „Þetta er fjölbreyttur hópur og greinilega fjörugar kosningar í vændum.“ Og telurðu þig eiga möguleika? „Ég ætla ekkert að segja til um það. Það veltur á undirskriftum og ef ég næ þeim þá tel ég mig alveg eiga möguleika eins og allir aðrir.“ Fylgst er með forsetakosningunum í forsetakosningavaktinni sem má nálgast hér að neðan.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira