„Ef Albert má vinna leikinn þá má hann koma í viðtal“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2024 10:31 Albert fagnar í Búdapest. vísir/getty Það vakti mikla athygli eftir leik Íslands og Ísraels að stjarna leiksins, Albert Guðmundsson, fékk ekki að ræða við fjölmiðla eftir leik. KSÍ sagði þvert nei við slíkum bónum. Umræðan í kringnum málefni Alberts hafa ekki farið fram hjá neinum og KSÍ samdi nýja reglu á stjórnarfundi sínum sem gerði honum kleift að spila leikinn við Ísrael og hann mun einnig spila gegn Úkraínu á þriðjudag. „Út frá PR-sjónarmiði skil ég þá ákvörðun. Út frá því sem á undan er gengið og hvað gæti mögulega verið sagt í því viðtali,“ segir Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður í hlaðvarpinu Besta sætið sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „En ef hann má vera í verkefninu, má spila og vinna leikinn fyrir okkur þá má hann líka koma í viðtöl finnst mér. Hluti af því að bjóða sig fram í landsliðið er að mæta í viðtöl og sinna því sem fylgir að vera landsliðsmaður.“ Klippa: Sigur á Ísrael eftir mikinn storm Valur segir einnig hafa verið skrýtna stemningu á þeirri knæpu þar sem hann horfi á Albert klára Ísraelana. „Það var dálítið skrítin stemning í kringum þetta allt saman. Auðvitað fagnar maður þegar Ísland skorar og vinnur leikinn. En stemningin var líka hjá fólki þannig að þurfti Albert endilega að vera hetjan. Var ekki hægt að vinna þetta öðruvísi?,“ bætti Valur við og tók svo fram að það væri með ólíkindum hvað Albert hefði spilað vel síðan hann var sakaður um kynferðisbrot. „Þetta er alveg galið.“ Umræðan um Albert hefst eftir um fimmtán mínútur af þættinum. Besta sætið er aðgengilegt á Vísi sem og á öllum hlaðvarpsveitum. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Umræðan í kringnum málefni Alberts hafa ekki farið fram hjá neinum og KSÍ samdi nýja reglu á stjórnarfundi sínum sem gerði honum kleift að spila leikinn við Ísrael og hann mun einnig spila gegn Úkraínu á þriðjudag. „Út frá PR-sjónarmiði skil ég þá ákvörðun. Út frá því sem á undan er gengið og hvað gæti mögulega verið sagt í því viðtali,“ segir Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður í hlaðvarpinu Besta sætið sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „En ef hann má vera í verkefninu, má spila og vinna leikinn fyrir okkur þá má hann líka koma í viðtöl finnst mér. Hluti af því að bjóða sig fram í landsliðið er að mæta í viðtöl og sinna því sem fylgir að vera landsliðsmaður.“ Klippa: Sigur á Ísrael eftir mikinn storm Valur segir einnig hafa verið skrýtna stemningu á þeirri knæpu þar sem hann horfi á Albert klára Ísraelana. „Það var dálítið skrítin stemning í kringum þetta allt saman. Auðvitað fagnar maður þegar Ísland skorar og vinnur leikinn. En stemningin var líka hjá fólki þannig að þurfti Albert endilega að vera hetjan. Var ekki hægt að vinna þetta öðruvísi?,“ bætti Valur við og tók svo fram að það væri með ólíkindum hvað Albert hefði spilað vel síðan hann var sakaður um kynferðisbrot. „Þetta er alveg galið.“ Umræðan um Albert hefst eftir um fimmtán mínútur af þættinum. Besta sætið er aðgengilegt á Vísi sem og á öllum hlaðvarpsveitum. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira