Flutningabifreið á hliðinni undir Ingólfsfjalli og lokar veginum austur Hólmfríður Gísladóttir og Lovísa Arnardóttir skrifa 22. mars 2024 08:57 Vegfarandi segir flutningabifreiðina loka veginum austur. Flutningabifreið fór á hliðina undir Ingólfsfjalli nú fyrir stundu og þverar algjörlega leiðina austur. Lögregla er á vettvangi og bíður þess að bílinn verðir fluttur af veginum. Hjáleið er um gamla Suðurlandsveginn fyrir neðan hringveginn. „Það er rok og hann fauk á hliðina. Það er verið að vinna í því að færa hann,“ segir Frímann Baldursson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Selfossi, og að til þess þurfi stór vinnutæki. Um er að ræða um 40 feta gám sem festur var aftan á flutningabíl. Gámurinn var tómur. „Þetta tekur líklega smá tíma en það er hjáleið framhjá og það eru engar tafir þannig séð. Fólk getur komist framhjá um gamla veginn,“ segir hann. Hjáleið er um gamla Suðurlandsveginn fyrir neðan hringveginn. Frímann sagðist ekki vita hvenær yrði hægt að opna aftur en að líklega þurfi tvo eða þrjá klukkutíma í verkið. Hann segir mjög hvasst undir Ingólfsfjalli og að ökumenn svo stórra ökutækja ættu að meta stöðuna. Það það sé mikilvægt að fylgjast með veðurspá Veðurstofunnar. Á umferðarvef Vegagerðarinnar segir: „Trailer þverar Hringveginn (1) undir Ingólfsfjalli til austurs. Umferð er beint um hjáleið um gamla Suðurlandsveginn.“ Fréttin hefur verið uppfærð eftir að fréttastofa náði tali af aðalvarðstjóra. Uppfærð 09:09 þann 22.3.2024. Samgönguslys Ölfus Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Sjá meira
„Það er rok og hann fauk á hliðina. Það er verið að vinna í því að færa hann,“ segir Frímann Baldursson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Selfossi, og að til þess þurfi stór vinnutæki. Um er að ræða um 40 feta gám sem festur var aftan á flutningabíl. Gámurinn var tómur. „Þetta tekur líklega smá tíma en það er hjáleið framhjá og það eru engar tafir þannig séð. Fólk getur komist framhjá um gamla veginn,“ segir hann. Hjáleið er um gamla Suðurlandsveginn fyrir neðan hringveginn. Frímann sagðist ekki vita hvenær yrði hægt að opna aftur en að líklega þurfi tvo eða þrjá klukkutíma í verkið. Hann segir mjög hvasst undir Ingólfsfjalli og að ökumenn svo stórra ökutækja ættu að meta stöðuna. Það það sé mikilvægt að fylgjast með veðurspá Veðurstofunnar. Á umferðarvef Vegagerðarinnar segir: „Trailer þverar Hringveginn (1) undir Ingólfsfjalli til austurs. Umferð er beint um hjáleið um gamla Suðurlandsveginn.“ Fréttin hefur verið uppfærð eftir að fréttastofa náði tali af aðalvarðstjóra. Uppfærð 09:09 þann 22.3.2024.
Samgönguslys Ölfus Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Sjá meira