Sjáðu vítakeppnina og mörkin í fyrsta leik Gylfa með Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2024 13:31 Adam Ægir Pálsson hleypur til baka eftir að hafa klúðrað vítaspyrnu sinni. Allir aðrir skoruðu í vítakeppninni. Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Val urðu að sætta sig við tap í fyrsta keppnisleik hans með liðinu. ÍA vann sigur á Val í vítakeppni og tryggði sér sæti í úrslitaleik Lengjubikars karla í fótbolta. Nú má sjá mörkin og vítaspynukeppnina úr leiknum inn á Vísi. Albert Hafsteinsson kom Skagamönnum yfir á 13. mínútu eftir sendingu frá Arnleifi Hjörleifssyni en Tryggvi Hrafn Haraldsson jafnaði metin á 40. mínútu eftir stoðsendingu frá Jónatani Inga Jónssyni. Þannig var staðan þegar flautað var til leiksloka en ekki er framlengt í undanúrslitum Lengjubikarsins heldur farið beint í vítakeppni. Árni Marinó Einarsson varði fyrstu vítaspyrnu Valsmanna sem Adam Ægir Pálsson tók. Skagamenn tryggðu sér sigurinn með því að nýta allar fimm vítaspyrnur sínar. Arnór Smárason, Ingi Þór Sigurðsson, Viktor Jónsson, Oliver Stefánsson og Marko Vardic skoruðu allir. Sigurður Egill Lárusson, Aron Jóhannsson, Lúkas Logi Heimisson og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu úr fjórum síðustu vítum Vals en það dugði ekki. Hér fyrir neðan má sjá mörkin og alla vítaspyrnukeppnina. Klippa: Mörkin og vítakeppnin í undanúrslitaleik Vals og ÍA Lengjubikar karla Valur ÍA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Albert Hafsteinsson kom Skagamönnum yfir á 13. mínútu eftir sendingu frá Arnleifi Hjörleifssyni en Tryggvi Hrafn Haraldsson jafnaði metin á 40. mínútu eftir stoðsendingu frá Jónatani Inga Jónssyni. Þannig var staðan þegar flautað var til leiksloka en ekki er framlengt í undanúrslitum Lengjubikarsins heldur farið beint í vítakeppni. Árni Marinó Einarsson varði fyrstu vítaspyrnu Valsmanna sem Adam Ægir Pálsson tók. Skagamenn tryggðu sér sigurinn með því að nýta allar fimm vítaspyrnur sínar. Arnór Smárason, Ingi Þór Sigurðsson, Viktor Jónsson, Oliver Stefánsson og Marko Vardic skoruðu allir. Sigurður Egill Lárusson, Aron Jóhannsson, Lúkas Logi Heimisson og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu úr fjórum síðustu vítum Vals en það dugði ekki. Hér fyrir neðan má sjá mörkin og alla vítaspyrnukeppnina. Klippa: Mörkin og vítakeppnin í undanúrslitaleik Vals og ÍA
Lengjubikar karla Valur ÍA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira