Telja minnstar líkur á að Ísland fari á EM Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2024 08:00 Andri Lucas Guðjohnsen og félagar í íslenska landsliðinu þurfa að hafa mikið fyrir því að komast á EM. vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á erfitt verk fyrir höndum við að tryggja sér einn af síðustu farseðlunum á EM í Þýskalandi. Ísland er í einni af þremur umspilskeppnum um sæti á EM og þarf að vinna Ísrael á fimmtudaginn, og í kjölfarið sigurliðið úr leik Bosníu og Úkraínu, 26. mars, til að komast inn á EM. Samkvæmt We Global Football, síðu sem sérhæfir sig í að meta vinningslíkur út frá fyrri úrslitum, er Ísland ólíklegasta þjóðin af þessum fjórum til að komast inn á EM. Líkur Íslendinga eru aðeins 6,80% sem þýðir að fólk ætti líklega að bíða með að bóka flug til München í júní. EURO 2024 PlayoffsPath A Wales - 48.15% Poland - 36.06% Finland - 13.06% Estonia - 2.74%Path B Ukraine - 64.02% Israel - 18.36% Bosnia - 10.81% Iceland - 6.80%Path C Greece - 45.18% Georgia - 43.91% Luxembourg - 7.03% Kazakhstan - 3.88%— We Global Football (@We_Global) March 18, 2024 Úkraína er talin langlíklegust til að komast inn á EM, með 64,02% líkur. Ísrael kemur næst með 18,36% og Bosnía er með 10,81% líkur. Í hinum umspilskeppnunum virðist keppnin fyrir fram jafnari. Í A-keppninni eru Wales (48,15%) og Pólland (36,06%) líklegust en Grikkland (45,18%) og Georgía (43,91%) eru líklegust í C-keppninni. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Ísland er í einni af þremur umspilskeppnum um sæti á EM og þarf að vinna Ísrael á fimmtudaginn, og í kjölfarið sigurliðið úr leik Bosníu og Úkraínu, 26. mars, til að komast inn á EM. Samkvæmt We Global Football, síðu sem sérhæfir sig í að meta vinningslíkur út frá fyrri úrslitum, er Ísland ólíklegasta þjóðin af þessum fjórum til að komast inn á EM. Líkur Íslendinga eru aðeins 6,80% sem þýðir að fólk ætti líklega að bíða með að bóka flug til München í júní. EURO 2024 PlayoffsPath A Wales - 48.15% Poland - 36.06% Finland - 13.06% Estonia - 2.74%Path B Ukraine - 64.02% Israel - 18.36% Bosnia - 10.81% Iceland - 6.80%Path C Greece - 45.18% Georgia - 43.91% Luxembourg - 7.03% Kazakhstan - 3.88%— We Global Football (@We_Global) March 18, 2024 Úkraína er talin langlíklegust til að komast inn á EM, með 64,02% líkur. Ísrael kemur næst með 18,36% og Bosnía er með 10,81% líkur. Í hinum umspilskeppnunum virðist keppnin fyrir fram jafnari. Í A-keppninni eru Wales (48,15%) og Pólland (36,06%) líklegust en Grikkland (45,18%) og Georgía (43,91%) eru líklegust í C-keppninni.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira