Sænski landsliðsmaðurinn laus úr öndunarvél Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 13:40 Kristoffer Olsson spilaði síðast með sænska landsliðinu í nóvemberglugganum. Getty/Linnea Rheborg Það eru aðeins betri fréttir af Kristoffer Olsson, liðsfélaga landsliðsmannsins Sverris Inga Ingasonar hjá Midtjylland í Danmörku. Midtjylland segir frá því á heimasíðu sinni að Olsson sé kominn úr öndunarvél og af gjörgæslu. Hann hefur verið fluttur á Hammel Neurocenter. Glädjebeskedet: Kristoffer Olsson vårdas inte längre i respirator https://t.co/LhkS1FNp8w— Sportbladet (@sportbladet) March 18, 2024 „Því miður hefur Kristoffer ekki náð upp hreyfigetu og hann getur ekki enn tjáð sig,“ segir enn fremur í fréttinni. Þar er líka talað um að endurhæfing Olsson taki nokkra mánuði. „Það er of snemmt til að segja til um hvernig hann kemur út þessu,“ segir í fréttinni. Olsson er með starfsmenn Midtjylland hjá sér sem og fjölskyldu sína. Hann fannst meðvitundarlaus á heimili sínu og var fluttur á sjúkrahús þar sem hann endaði í öndunarvél. Við rannsóknir kom í ljós að hann var með fjölda lítill blóðtappa í heilanum. Olsson er landsliðsmaður Svía og hefur spilað á miðju Midtjylland frá því 2022. Hann á að baki 47 landsleiki fyrir Svía og var síðast í landsliðinu í nóvember. FC Midtjylland's update on Kristoffer Olsson:He has been transferred to Hammel Neurocentre where he will begin a lengthy rehabilitation process.He is sadly not able to move or speak as of now. https://t.co/XHLxMl4Gfi pic.twitter.com/8CAh43ZMtm— Danish Scout (@DanishScout_) March 18, 2024 Danski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Midtjylland segir frá því á heimasíðu sinni að Olsson sé kominn úr öndunarvél og af gjörgæslu. Hann hefur verið fluttur á Hammel Neurocenter. Glädjebeskedet: Kristoffer Olsson vårdas inte längre i respirator https://t.co/LhkS1FNp8w— Sportbladet (@sportbladet) March 18, 2024 „Því miður hefur Kristoffer ekki náð upp hreyfigetu og hann getur ekki enn tjáð sig,“ segir enn fremur í fréttinni. Þar er líka talað um að endurhæfing Olsson taki nokkra mánuði. „Það er of snemmt til að segja til um hvernig hann kemur út þessu,“ segir í fréttinni. Olsson er með starfsmenn Midtjylland hjá sér sem og fjölskyldu sína. Hann fannst meðvitundarlaus á heimili sínu og var fluttur á sjúkrahús þar sem hann endaði í öndunarvél. Við rannsóknir kom í ljós að hann var með fjölda lítill blóðtappa í heilanum. Olsson er landsliðsmaður Svía og hefur spilað á miðju Midtjylland frá því 2022. Hann á að baki 47 landsleiki fyrir Svía og var síðast í landsliðinu í nóvember. FC Midtjylland's update on Kristoffer Olsson:He has been transferred to Hammel Neurocentre where he will begin a lengthy rehabilitation process.He is sadly not able to move or speak as of now. https://t.co/XHLxMl4Gfi pic.twitter.com/8CAh43ZMtm— Danish Scout (@DanishScout_) March 18, 2024
Danski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira