Vonarstjarnan varð fyrir býflugnaárás í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 23:31 Carlos Alcaraz heldur um höfuðið eftir stungu frá býflugu. Getty/Clive Brunskill Spænski tenniskappinn Carlos Alcaraz lenti frekar illa í því í leik sínum á móti Alexander Zverev á Indian Wells tennismótinu. Alcaraz vann leikinn en fékk þó meira að kenna á því frá býflugum en mótherjanum. Alcaraz tryggði sér sæti í undanúrslitum mótsins með öruggum 6-3 og 6-1 sigri. Vandræðin urðu í fyrsta settinu þegar dómarinn varð að stoppa leikinn. Ástæðan var að býflugur réðust á Alcaraz og stungu hann í andlitið. Dómarinn gerði hlé á leiknum á meðan mótshaldarar komu býflugnahópnum í burtu. Alcaraz og Zverev földu sig inni á meðan enda þar í skjóli frá hinum agressífu býflugum. „Þetta er óvenjulegasti leikurinn sem ég hef spilað. Ég hélt að þetta væru bara nokkrar flugur en svo leit ég upp og sá það voru þúsundir af þeim. Margar af þeim voru líka komnar í hárið mitt. Þetta var algjörlega fáránlegt,“ sagði Carlos Alcaraz á blaðamannafundi eftir sigurinn á Zverev. „Ég ætla ekki að ljúga að ykkur. Ég er svolítið hræddur við þær,“ viðurkenndi Spánverjinn ungi. Alcaraz er bara tvítugur en hefur unnið tvö risamót og var í öðru sæti á síðasta heimlista Alþjóða tennissambandsins. The most BEE-ZARRE thing you'll ever see!! #TennisParadise pic.twitter.com/OAHe0lIMpB— Tennis TV (@TennisTV) March 14, 2024 Tennis Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Alcaraz tryggði sér sæti í undanúrslitum mótsins með öruggum 6-3 og 6-1 sigri. Vandræðin urðu í fyrsta settinu þegar dómarinn varð að stoppa leikinn. Ástæðan var að býflugur réðust á Alcaraz og stungu hann í andlitið. Dómarinn gerði hlé á leiknum á meðan mótshaldarar komu býflugnahópnum í burtu. Alcaraz og Zverev földu sig inni á meðan enda þar í skjóli frá hinum agressífu býflugum. „Þetta er óvenjulegasti leikurinn sem ég hef spilað. Ég hélt að þetta væru bara nokkrar flugur en svo leit ég upp og sá það voru þúsundir af þeim. Margar af þeim voru líka komnar í hárið mitt. Þetta var algjörlega fáránlegt,“ sagði Carlos Alcaraz á blaðamannafundi eftir sigurinn á Zverev. „Ég ætla ekki að ljúga að ykkur. Ég er svolítið hræddur við þær,“ viðurkenndi Spánverjinn ungi. Alcaraz er bara tvítugur en hefur unnið tvö risamót og var í öðru sæti á síðasta heimlista Alþjóða tennissambandsins. The most BEE-ZARRE thing you'll ever see!! #TennisParadise pic.twitter.com/OAHe0lIMpB— Tennis TV (@TennisTV) March 14, 2024
Tennis Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira