Vissi ekki hvort hún myndi lifa þetta af Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. mars 2024 07:00 Ástrós Traustadóttir er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm Dansarinn, áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Ástrós Traustadóttir var sextán ára gömul þegar hún flutti ein erlendis fyrir atvinnumennsku í samkvæmisdansi. Ári síðar var hún orðin Frakklandsmeistari í íþróttinni en nokkrum árum seinna lenti hún algjörlega á vegg eftir löng og ströng veikindi af átröskun. Ástrós er viðmælandi í Einkalífinu. Hér má sjá viðtalið við Ástrós í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Ástrós Traustadóttir Í viðtalinu er fjallað um átröskun. Hér má lesa nánar um átröskun og úrræði sem eru í boði. Hér má kynna sér hagsmunasamtökin SÁTT. Bráðageðdeild er í síma 5431000. „Ég fór inn á Hvítabandið, greindist með átröskun og var orðin lasin eftir mörg ár í íþróttinni minni. Sömuleiðis var alls konar persónulegt sem olli því. Það var rosalega mikil vinna að leggjast þar inn. Það erfiðasta við það myndi ég segja var að hafa ákveðið að fara inn, að játa fyrir sér að þú sért á þessum stað og þetta sé það sem þú þarft að gera. Vinnan sem kom út frá þessu var rosalega erfið. Ég þurfti að horfast í augu við svo margt og læra mjög mikið. Það var vissulega það besta sem ég hef gert fyrir sjálfa mig að fara þangað inn og gera þessa breytingu á mínu lífi,“ segir Ástrós og bætir við að það séu komin rúm átta ár síðan þetta gerðist. Henni þyki mikilvægt að geta rætt þetta opinskátt og sérstaklega sagt frá því hvert hún er komin en sjúkdómurinn er henni mjög fjarlægur í dag. Ástrós Traustadóttir var sextán ára gömul þegar hún flutti erlendis fyrir atvinnumennsku í samkvæmisdönsum. Vísir/Vilhelm Valdi blessunarlega að leita sér hjálpar Ástrós segist hafa leitað sér hjálpar af sínu frumkvæði og það hafi verið ómetanlega mikilvægt skref. Hvítaband Landspítalans breytti lífi hennar fyrir rúmum átta árum síðan. „Ég bjó í Frakklandi á þessum tíma og var að dansa þar. Ég lenti upp á spítala með næringarskort og það var ekki í fyrsta skipti. Ég veit ekki hvort vítahringurinn hafi gerst eitthvað ákveðið oft hjá mér en ég endaði þarna bara á vegg. Þá fékk ég svona móment þar sem ég hugsaði: Annað hvort ertu bara að fara að vera óhamingjusöm, lifa lífi þínu svona og ég veit ekki hvort þú lifir þetta af eða þú gerir eitthvað í þessu og breytir þessu. Sem betur fer valdi ég seinni leiðina. Ég er komin rosalega langt frá átröskuninni í dag.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify. Einkalífið Geðheilbrigði Dans Tengdar fréttir Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01 Ekki alveg kominn tími á Vísisfrétt á fjórða deiti Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segist aldrei hafa pælt mikið í eigin kynhneigð og skilgreinir sig ekki sem hinsegin. Hún segir umræðuna í kringum handtöku sína á Kíkí hafa reynt mjög á fjölskyldu sína og dyraverðir á skemmtistaðnum orðið fyrir aðkasti í kjölfar málsins. 3. mars 2024 07:01 „Mig langar að lifa lífinu til að njóta þess“ „Þetta var það eina í stöðunni fyrir mig. Ég þekki fólk sem hefur farið í svona aðgerð sem þorir ekki að segja frá því. Það er svo hrætt um að vera dæmt,“ segir raunveruleikastjarnan Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni Glee fór í svokallaða míní-hjáveitu sem er magaminnkandi aðgerð og segir að lífið hafi aldrei verið betra en í dag. Hann ræðir þetta og margt annað í Einkalífinu. 16. febrúar 2024 07:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Ástrós í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Ástrós Traustadóttir Í viðtalinu er fjallað um átröskun. Hér má lesa nánar um átröskun og úrræði sem eru í boði. Hér má kynna sér hagsmunasamtökin SÁTT. Bráðageðdeild er í síma 5431000. „Ég fór inn á Hvítabandið, greindist með átröskun og var orðin lasin eftir mörg ár í íþróttinni minni. Sömuleiðis var alls konar persónulegt sem olli því. Það var rosalega mikil vinna að leggjast þar inn. Það erfiðasta við það myndi ég segja var að hafa ákveðið að fara inn, að játa fyrir sér að þú sért á þessum stað og þetta sé það sem þú þarft að gera. Vinnan sem kom út frá þessu var rosalega erfið. Ég þurfti að horfast í augu við svo margt og læra mjög mikið. Það var vissulega það besta sem ég hef gert fyrir sjálfa mig að fara þangað inn og gera þessa breytingu á mínu lífi,“ segir Ástrós og bætir við að það séu komin rúm átta ár síðan þetta gerðist. Henni þyki mikilvægt að geta rætt þetta opinskátt og sérstaklega sagt frá því hvert hún er komin en sjúkdómurinn er henni mjög fjarlægur í dag. Ástrós Traustadóttir var sextán ára gömul þegar hún flutti erlendis fyrir atvinnumennsku í samkvæmisdönsum. Vísir/Vilhelm Valdi blessunarlega að leita sér hjálpar Ástrós segist hafa leitað sér hjálpar af sínu frumkvæði og það hafi verið ómetanlega mikilvægt skref. Hvítaband Landspítalans breytti lífi hennar fyrir rúmum átta árum síðan. „Ég bjó í Frakklandi á þessum tíma og var að dansa þar. Ég lenti upp á spítala með næringarskort og það var ekki í fyrsta skipti. Ég veit ekki hvort vítahringurinn hafi gerst eitthvað ákveðið oft hjá mér en ég endaði þarna bara á vegg. Þá fékk ég svona móment þar sem ég hugsaði: Annað hvort ertu bara að fara að vera óhamingjusöm, lifa lífi þínu svona og ég veit ekki hvort þú lifir þetta af eða þú gerir eitthvað í þessu og breytir þessu. Sem betur fer valdi ég seinni leiðina. Ég er komin rosalega langt frá átröskuninni í dag.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify.
Einkalífið Geðheilbrigði Dans Tengdar fréttir Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01 Ekki alveg kominn tími á Vísisfrétt á fjórða deiti Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segist aldrei hafa pælt mikið í eigin kynhneigð og skilgreinir sig ekki sem hinsegin. Hún segir umræðuna í kringum handtöku sína á Kíkí hafa reynt mjög á fjölskyldu sína og dyraverðir á skemmtistaðnum orðið fyrir aðkasti í kjölfar málsins. 3. mars 2024 07:01 „Mig langar að lifa lífinu til að njóta þess“ „Þetta var það eina í stöðunni fyrir mig. Ég þekki fólk sem hefur farið í svona aðgerð sem þorir ekki að segja frá því. Það er svo hrætt um að vera dæmt,“ segir raunveruleikastjarnan Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni Glee fór í svokallaða míní-hjáveitu sem er magaminnkandi aðgerð og segir að lífið hafi aldrei verið betra en í dag. Hann ræðir þetta og margt annað í Einkalífinu. 16. febrúar 2024 07:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01
Ekki alveg kominn tími á Vísisfrétt á fjórða deiti Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segist aldrei hafa pælt mikið í eigin kynhneigð og skilgreinir sig ekki sem hinsegin. Hún segir umræðuna í kringum handtöku sína á Kíkí hafa reynt mjög á fjölskyldu sína og dyraverðir á skemmtistaðnum orðið fyrir aðkasti í kjölfar málsins. 3. mars 2024 07:01
„Mig langar að lifa lífinu til að njóta þess“ „Þetta var það eina í stöðunni fyrir mig. Ég þekki fólk sem hefur farið í svona aðgerð sem þorir ekki að segja frá því. Það er svo hrætt um að vera dæmt,“ segir raunveruleikastjarnan Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni Glee fór í svokallaða míní-hjáveitu sem er magaminnkandi aðgerð og segir að lífið hafi aldrei verið betra en í dag. Hann ræðir þetta og margt annað í Einkalífinu. 16. febrúar 2024 07:01