Dagskráin í dag: Allt eða ekkert í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 06:00 Arsenal þarf að vinna með tveggja marka mun. David Price/Getty Images Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við komumst að því hvaða lið fara í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Þá er fjöldi leikja í Subway-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Subway-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 14.50 er leikur Bayern München og Olympiacos í 8-liða úrslitum UEFA Youth League á dagskrá. Um er að ræða Meistaradeild Evrópu fyrir U-19 ára lið. Klukkan 16.50 er komið að viðureign Nantes og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með U-19 ára liði FCK. Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Emirates í Lundúnum þar sem Arsenal mætir Porto. Gestirnir frá Portúgal leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verða leikir kvöldsins gerðir upp. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá Katalóníu þar sem Börsungar mæta Napolí. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 23.05 er leikur Carolina Hurricanes og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 er Áskorendamótið í Counter Strike á dagskrá. Subway-deildin Þór Akureyri og Snæfell mætast í Subway-deild kvenna klukkan 19.10. Subway-deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Vals og Fjölnis í Subway-deild kvenna á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Subway-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 14.50 er leikur Bayern München og Olympiacos í 8-liða úrslitum UEFA Youth League á dagskrá. Um er að ræða Meistaradeild Evrópu fyrir U-19 ára lið. Klukkan 16.50 er komið að viðureign Nantes og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með U-19 ára liði FCK. Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Emirates í Lundúnum þar sem Arsenal mætir Porto. Gestirnir frá Portúgal leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verða leikir kvöldsins gerðir upp. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá Katalóníu þar sem Börsungar mæta Napolí. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 23.05 er leikur Carolina Hurricanes og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 er Áskorendamótið í Counter Strike á dagskrá. Subway-deildin Þór Akureyri og Snæfell mætast í Subway-deild kvenna klukkan 19.10. Subway-deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Vals og Fjölnis í Subway-deild kvenna á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira