Lífið

Heim­sókn í kakókastala Helga Jean

Stefán Árni Pálsson skrifar
Helgi Jean býr í fallegu húsi í Mosfellsbænum.
Helgi Jean býr í fallegu húsi í Mosfellsbænum.

Í síðasta þætti af Heimsókn leit Sindri Sindrason við hjá Helga Jean Claessen í Mosfellsbænum sem tók hús sitt í gegn og byrjuðu framkvæmdir árið 2019.

Húsið var í raun sumarbústaður áður en er í dag fallegt einbýli. Húsið ber í dag nafnið Kakókastalinn enda er Helga mjög andlega þenkjandi maður.

En breytingarnar á tæplega fimm árum lygilegar og heppnuðust endurbæturnar mjög vel eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Vissi ekkert þegar hann fór af stað





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.