„Þetta er bara geggjað“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. mars 2024 20:06 Arnór Viðarsson skoraði sex mörk fyrir ÍBV í kvöld. Vísir/Anton Brink „Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld. „Með Petar [Jokanovic] í þessum gír er erfitt að eiga við okkur. Við missum Ívar [Bessa Viðarsson] snemma þannig að við þurftum að gera aðeins breytingar á 5-1 vörninni. En mér fannst við gera það bara vel og héldum þeim í 27 mörkum.“ „Þannig mér fannst þetta spilast bara mjöf vel og fengum framlag frá öllum held ég. Elís [Þór Aðalsteinsson] kemur inn á, 16 ára, fiskar víti og á stoðsendingu. Bara stórkostlegur. Þetta er bara geggjað.“ Þá segir Arnór að liðið hafi verið tilbúið með varaáætlun eftir að Ívar Bessi fór meiddur út af. „Hann var meiddur í byrjun tímabils og þá vorum við aðeins að spila svona. En hann var á æfingu í gær og þá vissum við að hann væri eitthhvað tæpur. Þannig við notuðum æfinguna í gær til að drilla eitthvað án hans. Mér fannst það ganga vel.“ Arnór segir einnig að honum hafi þótt ÍBV stjórna leiknum frá upphafi til enda þrátt fyrir nokkur áhluap Hauka. „Þeir náðu að minnka þetta niður í tvö mörk en svo datt Petar bara aftur í gír og lokaði þessu. Það kom aðeins hikst á okkur þegar þeir breyttu um vörn þarna í seinni hálfleik. Fóru aftur í 5-1 úr 6-0 og þá kom aðeins hikst á okkur. En við náðum að vinna úr því í lokin.“ Hann segir einnig að næstu tveir dagar séu mikilvægir fyrir Eyjaliðið, enda keppir liðið til úrslita í Powerade-bikarnum næstkomandi laugardag. „Það er bara í bátinn og heim núna, recovery á morgun og svo æfing á föstudaginn. Þetta er ekki flóknara en það,“ sagði Arnór léttur að lokum. Powerade-bikarinn Haukar ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. 6. mars 2024 19:33 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Sjá meira
„Með Petar [Jokanovic] í þessum gír er erfitt að eiga við okkur. Við missum Ívar [Bessa Viðarsson] snemma þannig að við þurftum að gera aðeins breytingar á 5-1 vörninni. En mér fannst við gera það bara vel og héldum þeim í 27 mörkum.“ „Þannig mér fannst þetta spilast bara mjöf vel og fengum framlag frá öllum held ég. Elís [Þór Aðalsteinsson] kemur inn á, 16 ára, fiskar víti og á stoðsendingu. Bara stórkostlegur. Þetta er bara geggjað.“ Þá segir Arnór að liðið hafi verið tilbúið með varaáætlun eftir að Ívar Bessi fór meiddur út af. „Hann var meiddur í byrjun tímabils og þá vorum við aðeins að spila svona. En hann var á æfingu í gær og þá vissum við að hann væri eitthhvað tæpur. Þannig við notuðum æfinguna í gær til að drilla eitthvað án hans. Mér fannst það ganga vel.“ Arnór segir einnig að honum hafi þótt ÍBV stjórna leiknum frá upphafi til enda þrátt fyrir nokkur áhluap Hauka. „Þeir náðu að minnka þetta niður í tvö mörk en svo datt Petar bara aftur í gír og lokaði þessu. Það kom aðeins hikst á okkur þegar þeir breyttu um vörn þarna í seinni hálfleik. Fóru aftur í 5-1 úr 6-0 og þá kom aðeins hikst á okkur. En við náðum að vinna úr því í lokin.“ Hann segir einnig að næstu tveir dagar séu mikilvægir fyrir Eyjaliðið, enda keppir liðið til úrslita í Powerade-bikarnum næstkomandi laugardag. „Það er bara í bátinn og heim núna, recovery á morgun og svo æfing á föstudaginn. Þetta er ekki flóknara en það,“ sagði Arnór léttur að lokum.
Powerade-bikarinn Haukar ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. 6. mars 2024 19:33 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. 6. mars 2024 19:33