Gylfi æfir með Fylki á Spáni Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2024 11:01 Gylfi Sigurðsson í viðtali við Stöð 2 á síðasta ári. Vísir/VIlhelm Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er staddur um þessar mundir á Spáni ásamt sjúkraþjálfaranum Friðriki Ellerti Jónssyni í endurhæfingu. Gylfi er án liðs um þessar mundir en virðist stefna á endurkomu. Gylfi hefur mætt á æfingar með Fylki á Spáni en Bestudeildarliðið er sem stendur í æfingaferð á Campoamor rétt við Alicante. Ísland mætir Ísrael í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu 21. mars. Leikurinn verður spilaður í Búdapest en um er að ræða heimaleik Ísraels en vegna stöðunnar á Gazasvæðinu verður leikurinn ekki spilaður í Tel Aviv. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sagðist í viðtali við Vísi á dögunum ekki koma til með að velja Gylfa Þór Sigurðsson eða Aron Einar Gunnarsson í EM-umspilið nema að þeir verði farnir að spila fyrir félagslið. Tíminn er því heldur betur að renna út fyrir þá báða. Albert Brynjar Ingason og félagar í hlaðvarpinu Gula Spjaldið greindu fyrst frá því að Gylfi væri að æfa með Fylki í síðasta þætti en Vísir hefur fengið það staðfest að svo sé. Umræðan um það hefst þegar 9.30 mínútur eru liðnar af hlaðvarpinu hér að neðan. Þar kom einnig fram að Óskar Borgþórsson, leikmaður Sogndal og fyrrum leikmaður Fylkis, væri einnig að æfa með Fylki á Spáni, en hann hefur verið að glíma við meiðsli. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Gylfi er án liðs um þessar mundir en virðist stefna á endurkomu. Gylfi hefur mætt á æfingar með Fylki á Spáni en Bestudeildarliðið er sem stendur í æfingaferð á Campoamor rétt við Alicante. Ísland mætir Ísrael í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu 21. mars. Leikurinn verður spilaður í Búdapest en um er að ræða heimaleik Ísraels en vegna stöðunnar á Gazasvæðinu verður leikurinn ekki spilaður í Tel Aviv. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sagðist í viðtali við Vísi á dögunum ekki koma til með að velja Gylfa Þór Sigurðsson eða Aron Einar Gunnarsson í EM-umspilið nema að þeir verði farnir að spila fyrir félagslið. Tíminn er því heldur betur að renna út fyrir þá báða. Albert Brynjar Ingason og félagar í hlaðvarpinu Gula Spjaldið greindu fyrst frá því að Gylfi væri að æfa með Fylki í síðasta þætti en Vísir hefur fengið það staðfest að svo sé. Umræðan um það hefst þegar 9.30 mínútur eru liðnar af hlaðvarpinu hér að neðan. Þar kom einnig fram að Óskar Borgþórsson, leikmaður Sogndal og fyrrum leikmaður Fylkis, væri einnig að æfa með Fylki á Spáni, en hann hefur verið að glíma við meiðsli.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira